Norsku- og sænskukennsla fyrir nemendur utan MH

Nemendur sem eru ekki í MH en hyggjast leggja stund á norsku- eða sænskunám vorið 2021 þurfa að kynna sér hvernig skráningin fer fram. Allt um það má  lesa á upplýsingasíðu um norsku- og sænskukennslu.