Nemendasýning í Bíó Paradís

Eins og undanfarin ár er boðið upp á ókeypis nemandasýning ásamt poppi og coke  í Bíó Paradís þriðjudaginn 18.feb og var myndin BALLON fyrir vali. Sú mynd er heldur betur við hæfi þar sem við fögnum 30 ára sameiningu þýskalands og fall múrsins á þessu ári.