Námsmatsdagur

30. nóvember er námsmatsdagur sem nemendur geta notað til að undirbúa prófin sem hefjast 1. desember. Skólinn opnar kl. 10:00 þennan dag.