Innritun 10. bekkinga

Innritun nemenda í 10. bekk, fyrir haustönn 2023, hefst 20. mars og stendur til og með 8. júní. Sótt er um á vef Menntamálastofnunar.

Kynningarefni um MH