Lokadagur til að tilkynna útskrift

Nemendur sem eru að útskrifast haust 2019 þurfa að mæta til áfangastjóra eða konrektors og fara yfir námsferilinn sinn og fá staðfestingu á því að útskrift geti átt sér stað.