LÍKA2DG01 - fjallganga

Undir kvöld á fimmtudaginn 12.09 förum við upp í Borgarfjörð með nemendur í fjallgönguáfanganum LÍKA2DG01 og göngum á föstudaginn. Komum heim þá um kvöldið.