Umsókn um skólavist í MH

Innritun í framhaldsskóla á vorönn 2021
Sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla sem bjóða upp á innritun fyrir nám á vorönn 2021 verður dagana 1.-30. nóvember nk. 

Til gamans eru hér skemmtilegar kynningar á valáföngum vorið 2021

Lýsingar á valáföngum í MH vorið 2021

Þegar sótt hefur verið um þá getum við í MH skoðað gögn umsækjenda og þá fær umsóknin stöðuna " í Vinnslu". Það verður þannig, alveg þangað til umsóknartímabili líkur. Umsóknir eru ekki afgreiddar fyrr en umsóknartímabili lýkur og þá tekur það nokkra daga. Umsóknir á þessum tíma eru oftast afgreiddar með fyrirvara um námsárangur í lok annar ( ef umsækjendur eruð í öðrum framhaldsskóla)