Skólasetning og fyrsti kennsludagur haustannar

Fyrsti kennsludagur haustannar hefst kl. 9:00 með skólasetningu á sal, Miklagarði. Fyrsta kennslustund hefst svo kjölfarið á skólasetningunni.

Kennt verður skv. stundaskrá eftir skólasetningu frá kl. 9:10 til 11:10 (kennt í seinni tíma í D stokk og fyrri tíma í H stokk) og svo er langt hádegishlé. Kennsla hefst aftur kl. 12:50 og er kennt skv. stundaskrá til kl. 15:55.