19. janúar
Menntaskólinn við Hamrahlíð mætir liði Menntaskólans á Akureyri í útvarpssal 19. janúar
19. janúar
Tilkynna þarf útskrift fyrir vorið sem fyrst og í síðasta lagi 19. janúar
10.-11. febrúar
Lagningadagar verða 10. og 11. febrúar. Þessa daga stendur NFMH fyrir ýmsum viðburðum og hefðbundin kennsla liggur niðri. Nánari upplýsingar koma síðar.
19.-20. febrúar
Vetrarfrí í MH - engin kennsla í gangi
27. febrúar
Starfsfólk framhaldsskólanna hittist og heldur sameiginlegan skólaþróunardag. Engin kennsla verður þennan dag.
2. mars
Miðannarmat birtist í Innu hjá nemendum fæddum 2009
5. mars
Valvika hefst með valkynningum á sal.
5. mars
MH býður 10. bekkingum í heimsókn og kynnir sig og sína. Nánari upplýsingar síðar.
25. mars
NFMH verður með skólafund á sal í fyrsta tíma eftir hádegi.
30. mars - 7. apríl
Páskafrí er 30. mars til og með 7. apríl. Kennsla hefst aftur 8. apríl.