Vorpróf

Prófatímabilið er frá 2. maí til og með 16. maí. Hjá IB nemendum er það frá og með 1. maí til og með 19. maí - próftafla vorannar 2023

Mikið álag getur verið á nemendur á þessum tíma og nemendur þurfa að fara vel með sig. Upplagt er að skoða ráðleggingar náms- og starfsráðgjafa hér á heimasíðunni um hvernig á að bera sig að og hvernig hægt er að bæta árangur.