Skólinn

Menntaskóli

Velkomin(n) á heimasíđu MH

Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ var stofnađur áriđ 1966. Markmiđ skólans er velgengni brautskráđra nemenda og ađ skólinn sé fyrirmynd um framsćkna kennslu, góđa stjórnsýslu og rćkt viđ menningu og listir.

Upplýsingar um innritun nýnema úr grunnskóla fyrir haustiđ 2016 má sjá efst í stikunni hér vinstra megin.

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30 virka daga. Strćtóleiđ 13 fer Hamrahlíđina - rauntímakort hér

Fréttir

Náttsól vann í Istanbúl

Elín Sif, Guđrún, Hrafnhildur, Gunnar og Kolbeinn
Hljómsveitin Náttsól, skipuđ MH-ingum, vann Vodafone FreeZone highschool music contestfyrir stuttu síđan. Keppnin í Istanbúl var tvíţćtt. Annars vegar kepptu 25 Tyrkneskar sveitir (fulltrúar ólíkra svćđa á Tyrklandi) sín á milli og fengu ýmis verđlaun og viđurkenningar s.s. skólastyrki og hljóđfćrakaupastyrki. Hinsvegar var alţjóđleg keppni og í henni fengu ţrjú lönd viđurkenningar. Malta og Gana fengu viđurkenningar fyrir sviđsframkomu en Náttsól frá Íslandi (MH) fékk ađal viđurkenninguna sem var "Best Performance Award". Náttsól vann einnig Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir stuttu síđan. Til hamingju! 

Prófatímabiliđ 2. til 17. maí - Final tests

Próf hefjast mánudaginn 2. maí og standa til ţriđjudagsins 17. maí. Veikindi á prófdegi verđur ađ tilkynna skrifstofu skólans (S: 5955200) fyrir kl. 14:00 samdćgurs. Ţá fćr nemandinn upplýsingar um sjúkrapróf. Nemandinn mćtir í sjúkrapróf á tilsettum tíma og skilar ţar lćknisvottorđi fyrir veikindadaginn.    

Skrifstofa er opin alla virka daga kl. 8:30 - 15:30. Bókasafniđ er opiđ alla virka daga frá kl. 8:00 - 18:00 og laugardaginn 7. maí frá kl. 10:00 - 15:00.

Prófstjóri er međ viđtalstíma alla prófdaga kl. 10 - 11 í st. 38. Gangi ykkur vel í prófunum!

Final exams start on May 2nd and end on May 17th. Students that fall sick during the finals phone the office (Tf. 5955200) before 2 pm on the exam day at which time they will receive  information regarding makeup exams. Students need to hand in a doctor’s note  at the start of makeup exams.  

The School office is open from 8:30 am - 3:30 pm Monday – Friday. The Library is open Monday – Friday from 8 am - 6 pm and on Saturday May 7th from 10 am - 2 pm.

The administrator in charge of exams can be found in room 38 from 10 – 11 on the mornings of test days. Good luck with your exams!


Sumarönn MH 2016

Sumarönnin mun standa frá 23. maí til 25. júní.

Kennt verđur samkvćmt eftirfarandi töflu:
  • Stćrđfrćđi 4 – STĆR3DD05 – mán., miđ. og fös. frá kl. 16:30 til 19:00 í st. 3.
  • Íslenska 4 – ÍSLE3DD05 – ţriđ. og fim. frá kl. 16:30 til 20:00 í st. 16.
  • Saga 1 – SAGA2AA05 – mán. og miđ. frá kl. 16:30 til 20:00 í st. 4.

Prófađ verđur laugardaginn 25. júní, nánari tímasetning verđur ákveđin síđar. Nemendur greiđa 10.000 kr. skráningargjald fyrir hvern áfanga. Skráning hefst í byrjun maí.

Nám á sumarönn MH er einungis í bođi fyrir nemendur Menntaskólans viđ Hamrahlíđ.


Dimissjón

Útskriftarefni kveđja skólann međ skemmtun á sal frá 11:35 til 12:35.

headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan dag!


moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf