Skólinn

Menntaskóli

Velkomin(n) á heimasíđu MH - 50 ára

Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ var stofnađur áriđ 1966. Markmiđ skólans er velgengni brautskráđra nemenda og ađ skólinn sé fyrirmynd um framsćkna kennslu, góđa stjórnsýslu og rćkt viđ menningu og listir.

Upplýsingar um innritun nýnema úr grunnskóla fyrir haustiđ 2016 má sjá efst í stikunni hér vinstra megin.

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30 virka daga. Strćtóleiđ 13 fer Hamrahlíđina - rauntímakort hér

Fréttir

Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ 50 ára

Kćru MH-ingar fyrr og nú, nćr og fjćr!
Gleđi gleđi gleđi mun tengja lönd viđ strönd!
Skólinn okkar ástsćli verđur fimmtugur laugardaginn 24. september. Afmćlishátíđahöld hefjast eftir réttan mánuđ og verđur fréttum af undirbúningi og dagskrárliđum deilt á ţessari síđu ţegar nćr dregurl!
Ţví vćri gott ef allir myndu bjóđa öllum MH ingum í sínum vinahópi ađ láta sér líka viđ ţessa fésbókarsíđu og endilega deila henni inn í lokađa árgangahópa.
Og fylgist spennt međ...
Afmćlisnefndin

Stundatöflur haustannar - Timetables for autumn term

Nú geta ţeir nemendur sem greitt hafa skólagjöldin skođađ stundatöflu sína í Innu. Nýir greiđslulistar eru keyrđir inn ađ morgni dags virka daga. Students who have paid their tuition fee can now check their timetable on Inna.

Nýnemar geta nálgast nánari upplýsingar og leiđbeiningar hérInformation for new students how to access INNA can be found here.

Ţeir sem telja sig ţurfa töflubreytingu eiga ađ sćkja um sem allra fyrst. Breyttar töflur birtast í Innu um helgina eđa eftir ţví sem ţćr vinnast. Fyrstir koma fyrstir fá! Ef tafla á ađ vera tilbúin fyrir fyrsta kennsludag ţarf breytingabeiđni ađ berast eigi síđar en kl. 12:00 ţriđjudaginn 16. ágúst. If necessary apply for changes to your timetable as soon as possible and before 2 PM on August 16th.

Smelliđ hér til ţess ađ fá eyđublađ og sendiđ ţađ síđan í viđhengi á netfangiđ tafla@mh.is
Click on the line above, fill it out and send it as an attachment to tafla@mh.is

Áfangaframbođ haust 2016.

Skólasetning fimmtudaginn 18. ágúst kl. 8:30 og ađ henni lokinni hefst kennsla.  Teaching will start on Thursday August 18th after a brief comencement ceremony in the school auditorium.

Námsgagnalisti/bókalisti er ađgengilegur í Innu. The booklist/námsgagnalisti is accesible in Inna.


Símkerfi í ólagi

Ţví miđur er símkerfi skólans í ólagi ţessa stundina og ţví ráđleggjum viđ fólki ađ senda okkur póst međ erindum sínum á mh@mh.is.

Stöđupróf í ágúst 2016/Placement tests in August 2016

Rafrćn skráning/online registration í stöđupróf fer fram á heimasíđu skólans http://www.mh.is/skolinn/exam/.

Stöđupróf á vegum Mennta- og menningarmálaráđuneytisins verđa haldin í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ kl. 16:00 á eftirtöldum dögum:
Danska/Danish (6 einingar/10 fein*),
fös.
12. 8.
Enska/English (9 einingar/15 fein*),  mán.  15. 8.
Franska/French (12 einingar/20 fein*)  fim.  11. 8. 
Ítalska/Italian (12 einingar/20 fein*),   fim.  11. 8.
Norsk/Norwegian (6 einingar/10 fein*),   fös.  12. 8.
Spćnska/Spanish (12 einingar/20 fein*),   fös.  12. 8.
Stćrđfrćđi/Mathematics (stć103/5 fein,
stć203/5 fein, stć263/5 fein)
 
fim.  11. 8. 
Sćnska(Swedish (6 einingar/10 fein*),   fös.  12. 8.
Ţýska/German (12 einingar/20 fein*),   fim.  11. 8.
*hámarks einingafjöldi sem hćgt er ađ ná, frá og međ fyrsta áfanga á framhaldsskólastigi.

Öll prófin hefjast kl. 16:00. Frekari upplýsingar á skrifstofu skólans s:595-5200 . Sýna ţarf persónuskilríki međ mynd í prófinu.
Prófgjald, kr. 8000 fyrir hvert próf, ber ađ greiđa inn á reikning Menntaskólans viđ Hamrahlíđ í banka 323 hb 26 nr 106, kt. 460269-3509. Greiđslufrestur er til hádegis á prófdegi. Nauđsynlegt er ađ fram komi nafn og kennitala próftaka. Réttur til próftöku byggist á ađ prófgjald hafi veriđ greitt.

(Ensk útgáfa sem hér fer á eftir er erfiđ aflestrar fyrir talgervil).

Placement tests (for Secondary School credit) will be held at Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ according to the timetable above. All tests start at 4 pm.

On-line registration takes place on the school website http://www.mh.is/skolinn/exam/. For more information call the school office 595-5200. Everyone sitting the test must show an ID with a picture.

The fee, kr. 8000 per test, should be paid to the account of the Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ bank 323 – 26 – account no. 106, id. 460269-3509 before noon on the day of the test. Please provide the name and identification number of the examinee when paying. Only those that have paid can sit the exam.

headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan dag!


moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf