Skólinn

Menntaskóli

Velkomin(n) á heimasíđu MH

Menntaskólinn við Hamrahlíð var stofnaður árið 1966. Markmið skólans er velgengni brautskráðra nemenda og að skólinn sé fyrirmynd um framsækna kennslu, góða stjórnsýslu og rækt við menningu og listir.

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:30 - 11:50 og 12:20 - 15:30 virka daga. Strætóleið 13 fer Hamrahlíðina - rauntímakort hér

Fréttir

Brautskráning stúdenta laugardaginn 20. desember frá kl. 14:00 - 16:00

Brautskráning stúdenta verður laugardaginn 20. desember á Miklagarði hátíðarsal skólans frá 14:00 - 16:00. Að henni lokinni verður sameiginleg myndataka stúdenta og rektors.


Skrifstofa um hátíđar - Office hours during the holidays

Skrifstofa skólans verður opin frá 11:00 til 13:00 eftirtalda daga um hátíðirnar:

 • mánudaginn 22. desember
 • þriðjudaginn 30. desember
 • föstudaginn 2. janúar

Mánudaginn 5. janúar verður skrifstofan opnuð á hefðbundnum tíma kl. 8:30.

The office will be open from 11 am to 1 pm on the following days during the holidays:

 • Monday December 22nd
 • Thuesday December 30th
 • Friday January 2nd

On Monday January 5th the office will be open as usual from 8:30.


Ađgangi ađ Innu hefur veriđ lokađ

Aðgangi að Innu hefur verið lokað vegna stundatöflugerðar. Opnað verður aftur þegar töflur eru tilbúnar milli jóla og nýárs. Fylgist með á heimasíðu MH þegar nær dregur.Stađfesting á vali og prófasýning/confirmation of course selection and viewing of test papers

Einkunnir verða aðgengilegar í Innu eftir kl. 16:00  þriðjudaginn 16. desember. Í framhaldi af því er hægt að staðfest val fyrir næstu önn.

Hér eru nánari leiðbeiningar fyrir staðfestingu vals,  listi yfir áfanga í boði (available courses) á vorönn og listi  yfir áfanga sem falla niður eða breytast (DANS3DF05 verður DANS3CV05).

Dagskrá staðfestingardags miðvikudaginn 17. desember:

 • Viðtalstímar valkennara dagskóla verða frá 9:00 - 11:00
 • Prófasýning dagskóla og öldungadeildar verður frá 11:15 - 12:15. Nemendur eru hvattir til þess að nýta sér þetta tækifæri til þess að skoða prófin. 
 • Staðfestingu og nauðsynlegri lagfæringu á vali dagskólanema þarf að vera lokið kl. 14:00 og skila þarf inn P-umsóknum fyrir kl. 11:30.

After 4 o´clock on  Dec. 16th students can access their grades in Inna and confirm their course selection for next term.

List of available courses for spring term

Timetable on course selection day Wednesday Dec. 17th.:

 • Teachers assisting with course selection will be available from 9:00 - 11:00.
 • Viewing of test papers is possible from 11:15 - 12:15. Students are encouraged to use this opportunity to view the test papers.
 • Confirmation or adjustment of the course selection for spring term has to be finished by 2 o´clock.

headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góðan dag!


moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf