Skólinn

Menntaskóli

Velkomin(n) á heimasíđu MH

Menntaskólinn við Hamrahlíð var stofnaður árið 1966. Markmið skólans er velgengni brautskráðra nemenda og að skólinn sé fyrirmynd um framsækna kennslu, góða stjórnsýslu og rækt við menningu og listir.

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:30 - 11:50 og 12:20 - 15:30 virka daga. Strætóleið 13 fer Hamrahlíðina - rauntímakort hér

Fréttir

Skrifstofu lokađ vegna sumarleyfa/Office closed for summer holidays

Skrifstofa skólans verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 26. júní. Að loknum sumarleyfum verður skrifstofan opnuð aftur kl. 10:00 mánudaginn 11. ágúst. Our office will be closed for summer holidays from Wednesday, June 26th until 10am on Monday, August 11th.

Upphaf haustannar 2014 - Beginning of school in August

Aðgangi allra nemenda að Innu var lokað í júní vegna vinnu við stundatöflur. Stundatöflur þeirra nemenda sem greitt hafa skólagjöldin verða aðgengilegar upp úr miðjum ágúst. Nánari upplýsingar verða hér á heimasíðunni þegar nær dregur. Inna has been closed and will open again to those that have paid the school tuition when individual timetables are ready around the middle of August. More information here around the middle of August.

Nýnemar eiga að mæta á fund rektors á Miklagarði, hátíðarsal skólans, fimmtudaginn 21. ágúst kl. 13:00 stundvíslega. All new students are required to attend a meeting with the school principal on Thursday, August 21st at 1 pm in the school auditorium.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 22. ágúst. Teaching will start according to timetables on Friday, August 22nd. Hafið það gott í sumar og sjáumst hress í haust! Have a nice summer holiday!

Skráning í stöđupróf í ágúst - Registration for placement tests in August

Stöðupróf 14. - 18. ágúst -Placement tests August 14th -18th. Skráning í stöðupróf í dönsku, ensku, frönsku, ítölsku, stærðfræði (einnig próf á ensku), norsku, spænsku, sænsku og þýsku er hafin. Prófin verða 14. - 18. ágúst. Nánari upplýsingar og tengil í rafræna skráningu má finna hér. Placement test in Danish, English, French, German, Italian, Mathematics, Norwegian, Spanish and Swedish will be held in August. More information and online registration here.

Upplýsingar um stöðupróf sem haldin verða í öðrum tungumálum 17. september verða aðgengileg upp úr miðjum ágúst. Information on placement tests in other languages that will be held on September 17th. will be available around the middle of August.


Umsóknarfresti nemenda úr grunnskóla lýkur kl. 24:00 10. júní

Umsóknarfresti nemenda sem ljúka grunnskóla í vor lýkur á miðnætti 10. júní. Sótt er um á Menntagátt http://www.menntagatt.is/.

headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góðan dag!


moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf