Skólinn

Menntaskóli

Velkomin(n) á heimasíđu MH - 50 ára

Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ var stofnađur áriđ 1966. Markmiđ skólans er velgengni brautskráđra nemenda og ađ skólinn sé fyrirmynd um framsćkna kennslu, góđa stjórnsýslu og rćkt viđ menningu og listir.

Til hamingju međ 50 ára afmćliđ MH!

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30 virka daga. Strćtóleiđ 13 fer Hamrahlíđina - rauntímakort hér

Fréttir

Afmćlisgjöf sem gleđur alla daga

Ein af ţeim góđu gjöfum sem skólanum bárust á 50 ára afmćlisdaginn 24. september var málverkiđ Leynigarđurinn eftir Georg Douglas myndlistarmann og fyrrum jarđfrćđikennara MH. Gjöfin er frá fyrsta útskriftarárgangi og núverandi og fyrrverandi starfsmönnum MH. Verkiđ hangir á Miđgarđi viđ inganginn ađ Miklagarđi og auđvitađ er best ađ njóta ţess ţar. Fyrir ţá sem ekki eiga leiđ ţar framhjá er hér mynd af verkinu.  Njótiđ!
Fjörutíu og eitt ár frá fyrsta kvennafrídeginum 24. október 1975

Kjarajafnrétti strax!
Á heimasíđu Kvennasögusafnins má međal annars lesa eftirfarandi um ţennan líklega einn stćrsta útifund Íslandssögunnar:
„Allsherjarţing Sameinuđu ţjóđanna ákvađ ađ áriđ 1975 skyldi sérstaklega helgađ málefnum kvenna. Íslensk kvennasamtök tóku höndum saman í upphafi árs 1975 til ađ skipuleggja ađgerđir ársins og héldu m.a. fjölsótta ráđstefnu í júní ţar sem stađa og kjör kvenna voru rćdd og fjölmargar ályktanir og tillögur samţykktar. Međal ţeirra var tillaga frá Rauđsokkahreyfingunni ţess efnis ađ konur tćkju sér frí frá störfum á degi Sameinuđu ţjóđanna, ţann 24. október.“
„Taliđ er ađ um 25.000 konur hafi safnast ţar saman. Líklega er ţetta einn stćrsti útifundur Íslandssögunnar. Fjölmargir fundir voru haldnir um allt land sem voru einnig fjölsóttir. Langflestar konur lögđu niđur störf ţennan dag og atvinnulífiđ lamađist.“
Til hamingju međ daginn!
Haustfrí/Autumn break 20. og 21. október

Haustlitir
Fimmtudaginn 20. og föstudaginn 21. október fara nemendur og starfsmenn skólans í haustfrí. Skólinn er lokađur ţessa daga. Mánudaginn 24. október hefst kennsla aftur samkvćmt stundaskrá.

Hafiđ ţađ gott í haustfríinu!

An Autumn break will be taken by students and school staff on Thursday the 20th and Friday the 21st of October. The school will also be closed. Teaching will resume at the usual time on Monday the 24th.

Enjoy the Autumn break!

Valviku er lokiđ

Nú eiga allir nemendur sem hyggja á áframhaldandi nám í MH á vorönn 2017 ađ hafa lokiđ vali. Ef ekki er síđasta tćkifćriđ til hádegis í dag mánudag.

headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan dag!


moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf