Skólinn

Menntaskóli

Velkomin(n) á heimasíđu MH

Menntaskólinn við Hamrahlíð var stofnaður árið 1966. Markmið skólans er velgengni brautskráðra nemenda og að skólinn sé fyrirmynd um framsækna kennslu, góða stjórnsýslu og rækt við menningu og listir.

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:30 - 11:50 og 12:20 - 15:30 virka daga. Strætóleið 13 fer Hamrahlíðina - rauntímakort hér

Fréttir

Stúdentsefni vorannar

Allir sem stefna að útskrift í vor eiga að mæta til áfangastjóra eða konrektors í viðtal. Þar verður farið yfir ferilinn og útskriftaráætlun staðfest. Þetta þarf að gerast sem allra fyrst en í síðasta lagi þriðjudaginn 26. janúar.

Skólafundur NFMH

Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð heldur skólafund á sal kl. 11:10 - 12:10 í dag 13. janúar. Kennsla fellur niður á sama tíma.

Umsóknir um viđbótaráfanga í stundatöflu

Þeir sem sem luku a.m.k. 17 einingum og voru með yfir 8 í skólasókn á síðustu önn geta sótt um viðbótaráfanga í töflu fram til þriðjudagsins 13. janúar. Yfirlit fyrir framan st. 34.

Kennsla hefst samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 6. janúar.


headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góðan dag!


moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf