Skólinn

Menntaskóli

Velkomin(n) á heimasíđu MH

Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ var stofnađur áriđ 1966. Markmiđ skólans er velgengni brautskráđra nemenda og ađ skólinn sé fyrirmynd um framsćkna kennslu, góđa stjórnsýslu og rćkt viđ menningu og listir.

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30 virka daga. Strćtóleiđ 13 fer Hamrahlíđina - rauntímakort hér

Fréttir

Dimissjón

Dimitantar, útskriftarefni haustannar, kveđja kennara og skólann međ skemmtun á sal frá kl. 11:35 - 12:35. Kennsla fellur niđur á međan.

Innritun nýrra nema fyrir voriđ 2016

Sameiginlegt innritunartímabil framhaldsskóla fyrir nám á vorönn 2016 er dagana 1.-30. nóvember. Sótt er um á Menntagátt  ţar sem finna má leiđbeiningar um innritun. Upplýsingar um námsbrautir MH eru hér.

Dagur íslenskrar tungu

Á degi íslenskrar tungu, mánudaginn 16. nóvember, er vel viđ hćfi ađ fá skáld í heimsókn stundarkorn. Ađ ţessu sinni hefur íslenskudeildin leitađ til skálda sem tilheyra útgáfufélagi er nefnist Međgönguljóđ. Útgáfufélagiđ leggur áherslu á ađ skapa vettvang fyrir grasrótina í íslenskum bókmenntum. Lagt er upp međ ađ gefa út verk eftir nýja og athyglisverđa höfunda sem margir hverjir eru ađ gefa út sínar fyrstu bćkur. Valgerđur Ţóroddsdóttir fer fyrir hópnum og hún gerir ráđ fyrir ađ koma međ a.m.k. eitt annađ skáld međ sér, hugsanlega fleiri. Ţau munu ganga í íslenskustofur og lesa ljóđ fyrir nemendur. Hugmyndin er ađ staldra viđ í u.ţ.b. 10 mínútur í hverri stofu. Hugsanlega byrja ţau á kennarastofunni í morgunkaffinu og gleđja starfsfólk međ lestri sínum.Stöđupróf í nóvember

Skráning í stöđupróf er hafin, sjá nánar hér.

headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan dag!


moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf