Skólinn

Menntaskóli

Velkomin(n) á heimasíđu MH

Menntaskólinn við Hamrahlíð var stofnaður árið 1966. Markmið skólans er velgengni brautskráðra nemenda og að skólinn sé fyrirmynd um framsækna kennslu, góða stjórnsýslu og rækt við menningu og listir.

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:30 - 11:50 og 12:20 - 15:30 virka daga. Strætóleið 13 fer Hamrahlíðina - rauntímakort hér

Fréttir

Skrifstofu lokađ vegna sumarleyfa/Office closed for summer holidays

Skrifstofa skólans verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 24. júní. Að loknum sumarleyfum verður skrifstofan opnuð aftur kl. 10:00 mánudaginn 10. ágúst. Our office will be closed for summer holidays from Wednesday, June 24th until 10am on Monday, August 10th.

Skráning í stöđupróf í ágúst - Registration for placement tests in August

Stöðupróf 12. - 14. ágúst -Placement tests August 12th -14th. Skráning í stöðupróf í dönsku, ensku, frönsku, ítölsku, stærðfræði (einnig próf á ensku), norsku, spænsku, sænsku og þýsku er hafin. Prófin verða 12. - 14. ágúst. Nánari upplýsingar og tengil í rafræna skráningu má finna hér. Placement test in Danish, English, French, German, Italian, Mathematics, Norwegian, Spanish and Swedish will be held in August. More information and online registration here.

Upplýsingar um stöðupróf sem haldin verða í öðrum tungumálum um miðjan september verða aðgengileg seinni hluta ágúst.Information on placement tests in other languages that will be held in September  will be available around the end of August.


Til hamingju međ 100 ára kosningarétt kvenna

Í tilefni 100 ára kosningaréttar kvenna verður skrifstofa skólans lokuð frá kl. 13:00 í dag 19. júní 2015.

Til hamingju með daginn!Útskrift / Graduation

Útskrift fer fram á Miklagarði hátíðarsal skólans. Athöfnin hefst kl. 14:00 og lýkur upp úr 16:00. Að athöfn lokinni er sameiginleg myndataka útskrifaðra nemenda og rektors.

Graduation takes place in Mikligarður the school auditorium. The ceremony starts at 2 pm and last until around 4 pm. Afterwards there will be a group photograph taken of all the graduates and the school rektor.

headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góðan dag!


moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf