Skólinn

Menntaskóli

Velkomin(n) á heimasíđu MH

Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ var stofnađur áriđ 1966. Markmiđ skólans er velgengni brautskráđra nemenda og ađ skólinn sé fyrirmynd um framsćkna kennslu, góđa stjórnsýslu og rćkt viđ menningu og listir.

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30 virka daga. Strćtóleiđ 13 fer Hamrahlíđina - rauntímakort hér

Fréttir

Valvika 6.- 9. október 2016 - Course selection for spring term

Allir nemendur sem ćtla ađ stunda nám í skólanum á vorönn 2016 verđa ađ velja áfanga fyrir nćstu önn. Valiđ er bindandi og stendur frá 6.- 9. október.  Ţess vegna ćttu allir ađ fara ađ huga ađ valinu, fara á heimasíđu skólans undir:  upplýsingar um val – áfangar og skođa ”áfanga í bođi”, ”Leiđbeiningar fyrir val”  til ađ glöggva sig á framgangi valsins. Einnig eru á heimasíđunni sérstakar leiđbeiningar fyrir ţá sem eru ađ velja í fyrsta skipti undir:Ábendingar um námsval eftir fyrstu önnLeiđbeiningar um innslátt á vali eru í handbók forráđamanna á heimasíđu MH.

Athugiđ ađ fara ţarf inn í eldri hluta Innu til ţess ađ velja.


It is high time to select courses for the spring term 2016

Starting october the 6th you can enter the courses of your choice for next term. The last day to select is Friday March 9th. Áfangaframbođ /available courses for the next term are now to be seen on our homepage. Guide to course selection in IB.

Lesa meira

Ađalfundur foreldraráđs MH 8. október kl. 20-21:30

Ađalfundur foreldraráđs MH verđur haldinn fimmtudaginn 8. október kl. 20-21:30 í stofu 11.
Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf, skýrsla stjórnar og kosning stjórnar.

Frćđsluerindi er frá Margréti Sigmarsdóttur, doktor í sálfrćđi en hún hefur um árabil rannsakađ foreldrafćrni, erindi hennar heitir:
  • Ađlögunarvandi ungmenna - Verndandi ţćttir, hlutverk og áhrif foreldra.
Allir foreldrar nemenda í MH er velkomnir!

Kynningarkvöld fyrir forráđamenn nýnema 24. sept. kl. 20 - 21:30

Ágćtu foreldrar/forráđamenn

Stjórnendur MH bjóđa ykkur velkomin til kynningarfundar í skólanum 24. sept. kl. 20 - 21:30 og óska ţess jafnframt ađ eiga gott samstarf viđ ykkur um menntun unglinganna sem nú eru ađ hefja hér skólagöngu.

  Lesa meira

Sérleg septembervika 21. til 25 september.

 Í ţessari viku brjótum viđ upp hefđbundiđ skólastarf. Nemendur og kennarar mćta einu sinni í hvern áfanga ţessa viku og ţá í lengdan langan tíma.

Tvöfaldir tímar lengjast, morguntímar teygjast til hádegis (8:30-12:00) og síđdegistímar frá hádegi til fjögur (12:30-16:00) og mćta nemendur og kennarar í ţá stofu sem skráđ er í stundatöflu í langa tímanum. 

Viđvera er skráđ í lengdu tvöföldu tímunum og gildir fyrir alla tíma vikunnar.

LÍKAMSRĆKT:  Bođiđ verđur upp á aukatíma/uppbótartíma í líkamsrćkt.  Hefđbundin líkamsrćkt fellur niđur. Nemendur mćta ţegar ţeim hentar.

  1.  Ganga vegna aukatíma mánud. 21 sept.  Kl: 8:30 – 12:00.  Muniđ góđa skó, drykk og nasl.
  2. Opiđ hús í íţróttahúsi MH ţriđjudag til fimmtudags frá kl: 10:00 til 14:00, og föstudag frá kl: 10:00 til 12:00.

Fyrsti tvöfaldi tími vikunnar hefst kl. 12:30 mánudaginn 21. september. Ţessi tafla lýsir fyrirkomulaginu.

Tími

mánudagur

ţriđjudagur

miđvikudagur

fimmtudagur

föstudagur

8:30 til

 

Kennari og stofa

Kennari og stofa

Kennari og stofa

Kennari og stofa

12:00

 

skv. tíma kl. 8:10

skv. tíma kl. 8:10

skv. tíma kl. 8:10

skv. tíma kl. 8:10

matur

 

 

 

 

 

12:30 til

Kennari og stofa

Kennari og stofa

Kennari og stofa

Kennari og stofa

 

16:00

skv. tíma kl. 14:15

skv. tíma kl. 14:15

skv. tíma kl. 14:15

skv. tíma kl. 14:15

 


headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan dag!


moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf