Skólinn

Menntaskóli

Velkomin(n) á heimasíđu MH - 50 ára

Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ var stofnađur áriđ 1966. Markmiđ skólans er velgengni brautskráđra nemenda og ađ skólinn sé fyrirmynd um framsćkna kennslu, góđa stjórnsýslu og rćkt viđ menningu og listir.

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30 virka daga. Strćtóleiđ 13 fer Hamrahlíđina - rauntímakort hér

Fréttir

Opiđ fyrir skráningu á sumarönn 2017

Nú er opiđ fyrir skráningu á sumarönn 2017.  Kennsla hefst 22. maí og stendur til 23. júní.  Prófađ verđur laugardaginn 24. júní. Upplýsingar um verđ ofl. hér.
Eftirfarandi áfangar eru í bođi:


Smelliđ hér til ţess ađ skrá ykkur á sumarönn

Nám á sumarönn MH er einungis í bođi fyrir nemendur Menntaskólans viđ Hamrahlíđ.


Saga af listaverki Ásmundar Sveinssonar í Útgarđi MH

Bókasafniđ fékk í morgun tölvupóst frá  Kevin Lawrence  međ eftirfarandi fyrirspurn:
„We are Canadian, visiting Reykjavik.  I have a picture of me and my brother sitting on a statue by Asmundar Sveinsson that we have been told is inside your school.  If possible we would like to look at it today before we leave.  Is that possible?  Do you recognize the statue?“ Međ fylgdi mynd af ţeim brćđrum í styttunni.

Ásdís Hafstađ forstöđumađur bókasafnsins svarađi Kevin og sagđi ađ styttan vćri hér í Útgarđi og bauđ hann velkomin ađ skođa hana.
          

Skömmu síđar birtist hann međ konu sinni og fóru ţau međ Ásdísi út í Útgarđ og tóku nokkrar  myndir af styttunni í sól og blíđu í garđinum.

Sagan af myndinni er sú ađ stytta Ásmundar Sveinssonar var fulltrúi íslenskrar myndlistar á heimssýningunni í Montreal í Kanada 1967. Ţess má geta ađ Skarphéđinn Jóhannsson arkitekt MH hannađi íslenska svćđiđ.  Kevin kom  ásamt bróđur sínum á sýninguna ţar sem myndin var tekin. Reykjavíkurborg gaf skólanum ţetta listaverk viđ stofnun skólans. Ţegar styttan kom heim frá Kanada haustiđ 1968 var hún afhent skólanum viđ  skólasetningu ađ listamanninum viđstöddum og komiđ fyrir í Útgarđi ţar sem hún hefur veriđ ć síđan.


Innritun 10. - bekkinga fyrir haustiđ 2017 stendur frá 4. maí til 9. júní.

 
Innritun 10. - bekkinga fyrir haustiđ 2017 er frá 4. mars til 9. júní.
Innritunin fer fram á Menntagátt. Hér eru tenglar í upplýsingar um námsbrautir, inntökuskilyrđi og úrvinnslu og viđmiđunarreglur MH. Međ góđu skipulagi og dugnađi geta nemendur lokiđ náminu á 3 árum!

Skrifstofa um páska


Skrifstofa skólans verđur opin mánudaginn 10. apríl frá kl. 10:00 til 14:00. Eftir ţađ verđur lokađ vegna páskaleyfis til kl. 8:30 ţriđjudaginn 18. apríl. Kennsla hefst aftur miđvikudaginn 19. apríl.

On Monday April 10th the school office will be open from 10 am until 2 pm. It will then be closed for Easter until 8:30 am on Tuesday April 18th. Teaching will start again on Wednesday April 19th.

headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan daginn.
moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf