Skólinn

Menntaskóli

Velkomin(n) á heimasíđu MH

Menntaskólinn við Hamrahlíð var stofnaður árið 1966. Markmið skólans er velgengni brautskráðra nemenda og að skólinn sé fyrirmynd um framsækna kennslu, góða stjórnsýslu og rækt við menningu og listir.

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:30 - 11:50 og 12:20 - 15:30 virka daga. Strætóleið 13 fer Hamrahlíðina - rauntímakort hér

Fréttir

Stöđupróf/Placement tests

Tengill í (link to) rafræna skráningu í stöðupróf - online registration

Stöðupróf á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins verða haldin 24. til 27. nóvember kl. 16:00 í Menntaskólanum við Hamrahlíð í stærðfræði og eftirtöldum tungumálum:

Lesa meira

Próftafla og umsóknir nemenda um breytingar

Nemendur athugið. Próftafla ykkar er nú aðgengileg á Innu. Nemendur mega sækja um að hliðra próftöflu sinni ef:

  • Tvö próf eru á sama tíma
  • Þrjú próf eru á sama degi
  • Ef tvö löng próf, lengri en ein klukkustund hvort próf, eru á sama degi.

Ekki er leyft að breyta próftöflu vegna ferðalaga!

Nemendur sem uppfylla ofangreind skilyrði geta sent Guðmundi Arnlaugssyni prófstjóra (profstjori@mh.is) tölvupóst fyrir föstudaginn 14. nóvember.


Innritun nýrra nema fyrir voriđ 2015

Sameiginlegt innritunartímabil framhaldsskóla fyrir nám á vorönn 2015 verður dagana 1.-30. nóvember. Þegar að því kemur á að sækja um á Menntagátt  þar sem finna má leiðbeiningar um innritun. Upplýsingar um námsbrautir MH eruhér.


Haustfrí 16. - 20. október

Dagana 16. til 20. október fara nemendur og stafsmenn skólans í haustfrí. Skólinn er lokaður þessa daga.

Skrifstofan verður opnuð aftur þriðjudaginn 21. október kl. 8:30.

headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góðan dag!


moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf