Skólinn

Menntaskóli

Velkomin(n) á heimasíđu MH

Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ var stofnađur áriđ 1966. Markmiđ skólans er velgengni brautskráđra nemenda og ađ skólinn sé fyrirmynd um framsćkna kennslu, góđa stjórnsýslu og rćkt viđ menningu og listir.

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30 virka daga. Strćtóleiđ 13 fer Hamrahlíđina - rauntímakort hér

Fréttir

Frá umhverfisnefnd

Hjólaskýli MH

Í skólanum er starfandi umhverfisnefnd, skipuđ starfsfólki og nemendum. Hún vinnur međ stjórnendum ađ ţví ađ skólinn verđi Grćnfánaskóli fyrir afmćlisáriđ 2016. Međal ţess sem hefur áunnist er bygging hjólaskýlis viđ skólann voriđ 2014 og uppsetning og kynning á sorpflokkunarkerfi veturinn 2014–2015. Haustiđ 2015 hófst svo sérstakt átak til ađ hvetja nemendur til ađ taka međ sér margnota ílát fyrir graut, nesti, kaffi og te.
Hugmyndir ađ breytingum kvikna margar hverjar á skólaţingi á Lagningardögum, en árlega koma ţar saman nemendur og starfsfólk til ađ rćđa hvernig megi bćta skólann. Af hugmyndum um umhverfismál eru nokkrar valdar sem leiđarstef umhverfisnefndar hverju sinni.
Nemendur og starfsfólk eru ávallt hvatt til ţess ađ nota umhverfisvćna ferđamáta sem gjarnan hefur í för međ sér aukna hreyfingu svo sem ađ hjóla, ganga eđa taka strćtó. Ţannig tengist verkefniđ einnig heilsueflandi skóla.
Finna má upplýsingar um ţađ sem er á döfinni hjá umhverfisnefnd á fésbókarvegg nefndarinnar.
Landvernd stýrir Grćnfána-verkefninu á Íslandi og fylgist međ framförum skólans í umhverfismálum. Fyrir hönd umhverfisnefndar, Bjarnheiđur.


Kennsla hefst ţriđjudaginn 18. ágúst/ Teaching start on Tuesday August 18th

Kennsla hefst ţriđjudaginn 18. ágúst ađ lokinni skólasetningu kl 8:30 á Miklagarđi hátíđarsal skólans. Teaching starts on Tuesday August 18th following a commencement ceremony  at 8:30 in Mikligarđur the school auditorium.

Fundur nýnema međ rektor 17.ágúst kl. 13 / New students meet the Principal on August 17th at 1 pm

Allir nýir nemar eru bođađir í skólann mánudaginn 17. ágúst kl. 13:00.   Ađ loknu ávarpi rektors kynna kennarar skólann og fara yfir/afhenda stundatöflur. Fundurinn hefst á hátíđarsal skólans. Mćtiđ stundvíslega. New students meet the Headmaster and teachers in the Auditorium at 1 pm on Monday the 17th. The meeting will start in the school Auditorium. Be on time.

Stundatöflur haustannar 2015 - Timetables for autumn 2015

Nú geta ţeir nemendur sem greitt hafa skólagjöldin skođađ stundatöflu sína í Innu. Nýir greiđslulistar eru keyrđir inn ađ morgni dags virka daga. Students who have paid their tuition fee can now check their timetable on Inna.

Nýnemar geta nálgast nánari upplýsingar og leiđbeiningar hér.

Ţeir sem telja sig ţurfa töflubreytingu eiga ađ sćkja um sem allra fyrst. Breyttar töflur birtast í Innu eftir ţví sem ţćr vinnast. Fyrstir koma fyrstir fá! Ef tafla á ađ vera tilbúin fyrir fyrsta kennsludag ţarf breytingabeiđni ađ berast eigi síđar en kl. 12:00 laugardaginn 15. ágúst. Nýtt stokkakerfi stundatöflu MH má sjá hér. If necessary apply for changes to your timetable as soon as possible and before noon on August  15th.

Smelliđ hér til ţess ađ fá eyđublađ og sendiđ ţađ síđan í viđhengi á netfangiđ tafla@mh.is
Click on the line above, fill it out and send it as an attachment to tafla@mh.is

Áfangaframbođ haust2015.

Kennsla hefst samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 18. ágúst. Teaching will start on Thuesday August 18th.

Námsgagnalisti/bókalisti er ađgengilegur í Innu. The booklist/námsgagnalisti is accesible in Inna.


headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góðan dag!


Niđurstöđur verđa sendar í tölvupósti til viđkomandi nemenda mánudaginn 31. ágúst.


moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf