Skólinn

Menntaskóli

Velkomin(n) á heimasíđu MH

Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ var stofnađur áriđ 1966. Markmiđ skólans er velgengni brautskráđra nemenda og ađ skólinn sé fyrirmynd um framsćkna kennslu, góđa stjórnsýslu og rćkt viđ menningu og listir.

Upplýsingar um innritun nýnema úr grunnskóla fyrir haustiđ 2016 má sjá efst í stikunni hér vinstra megin.

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30 virka daga. Strćtóleiđ 13 fer Hamrahlíđina - rauntímakort hér

Fréttir

Skrifstofu lokađ vegna sumarleyfa/Office closed for summer holidays

Skrifstofa skólans verđur lokuđ vegna sumarleyfa frá kl. 14:00 föstudaginn 24. júní. Ađ loknum sumarleyfum verđur skrifstofan opnuđ aftur kl. 10:00 ţriđjudaginn 9. ágúst. Our office will be closed for summer holidays from 2 pm on Friday June 24th until 10am on Tuesday, August 9th.

Hafiđ ţađ gott í sumar!  Have a nice summer!


Opnunartími skrifstofu og sumarleyfi

Skrifstofa skólans verđur lokuđ frá 14:30 ţriđjudaginn 21. júní.

Lokun vegna sumarleyfa verđur svo frá og međ 27. júní.


Stöđupróf í ágúst 2016/Placement tests in August 2016

Rafrćn skráning/online registration í stöđupróf fer fram á heimasíđu skólans http://www.mh.is/skolinn/exam/.

Stöđupróf á vegum Mennta- og menningarmálaráđuneytisins verđa haldin í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ kl. 16:00 á eftirtöldum dögum:
Danska/Danish (6 einingar/10 fein*),
fös.
12. 8.
Enska/English (9 einingar/15 fein*),  mán.  15. 8.
Franska/French (12 einingar/20 fein*)  fim.  11. 8. 
Ítalska/Italian (12 einingar/20 fein*),   fim.  11. 8.
Norsk/Norwegian (6 einingar/10 fein*),   fös.  12. 8.
Spćnska/Spanish (12 einingar/20 fein*),   fös.  12. 8.
Stćrđfrćđi/Mathematics (stć103/5 fein,
stć203/5 fein, stć263/5 fein)
 
fim.  11. 8. 
Sćnska(Swedish (6 einingar/10 fein*),   fös.  12. 8.
Ţýska/German (12 einingar/20 fein*),   fim.  11. 8.
*hámarks einingafjöldi sem hćgt er ađ ná, frá og međ fyrsta áfanga á framhaldsskólastigi.

Öll prófin hefjast kl. 16:00. Frekari upplýsingar á skrifstofu skólans s:595-5200 . Sýna ţarf persónuskilríki međ mynd í prófinu.
Prófgjald, kr. 8000 fyrir hvert próf, ber ađ greiđa inn á reikning Menntaskólans viđ Hamrahlíđ í banka 323 hb 26 nr 106, kt. 460269-3509. Greiđslufrestur er til hádegis á prófdegi. Nauđsynlegt er ađ fram komi nafn og kennitala próftaka. Réttur til próftöku byggist á ađ prófgjald hafi veriđ greitt.

(Ensk útgáfa sem hér fer á eftir er erfiđ aflestrar fyrir talgervil).

Placement tests (for Secondary School credit) will be held at Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ according to the timetable above. All tests start at 4 pm.

On-line registration takes place on the school website http://www.mh.is/skolinn/exam/. For more information call the school office 595-5200. Everyone sitting the test must show an ID with a picture.

The fee, kr. 8000 per test, should be paid to the account of the Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ bank 323 – 26 – account no. 106, id. 460269-3509 before noon on the day of the test. Please provide the name and identification number of the examinee when paying. Only those that have paid can sit the exam.

Ţorgerđi veitt viđurkenning fyrir framúrskarandi störf viđ kennslu

Ţorgerđur Ingólfsdóttir er einn af fimm kennurum á öllum skólastigum sem Háskóli Íslands veitti viđurkenningar fyrir framúrskarandi störf.
Ţorgerđur međ Jóni Atla Benediktssyni háskólarektor og öđrum verđlaunahöfum

Á heimasíđu Háskóla Íslands segir: Menntavísindasviđ Háskóla Íslands veitti fimm kennurum viđurkenningar fyrir framúrskarandi störf viđ hátíđlega athöfn í Háskóla Íslands miđvikudaginn 1. júní. Verđlaunin eru afrakstur kynningarátakisins „Hafđu áhrif“ sem Menntavísindasviđ stóđ fyrir á vormánuđum en ţar gafst almenningi kostur á ađ tilnefna eftirminnilega kennara á vefsíđunni hafduahrif.is.
 
Sögum ţjóđţekktra einstaklinga var safnađ á vef átaksins og í stuttum myndböndum sögđu ţeir frá kennurum sem hafa haft áhrif á ţá. Tilgangur átaksins var ađ vekja athygli ţjóđarinnar á kennarastarfinu; hversu áhugavert og skemmtilegt ţađ er og hversu mikil áhrif kennarar hafa á einstaklinga og samfélagiđ.  
 
Viđtökurnar voru afar góđar en nćrri 800 manns tóku ţátt í átakinu og tilnefndu 350 kennara á öllum skólastigum. Sérstök valnefnd, skipuđ sérfrćđingum Menntavísindasviđs, fór yfir tilnefningarnar samkvćmt ákveđnum viđmiđum. Niđurstađan var sú ađ veita fimm framúrskarandi kennurum á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi viđurkenningar fyrir framlag ţeirra til kennslu.

Til hamingju Ţorgerđur og viđ öll!headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan dag!


moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf