Skólinn

Menntaskóli

Velkomin(n) á heimasíđu MH - 50 ára

Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ var stofnađur áriđ 1966. Markmiđ skólans er velgengni brautskráđra nemenda og ađ skólinn sé fyrirmynd um framsćkna kennslu, góđa stjórnsýslu og rćkt viđ menningu og listir.

Til hamingju međ 50 ára afmćliđ MH!

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30 virka daga. Strćtóleiđ 13 fer Hamrahlíđina - rauntímakort hér

Fréttir

MH sigrađi í framkvćmdakeppni framhaldsskólanna, Boxinu

Bara svona af ţví viđ erum á mikilli ferđ ţessa dagana má minna á sigur MH í Boxinu fyrir áramót en ţátturinn um keppnina var sýndur í sjónvarpinu í gćrkvöldi. Í sig­urliđi MH-inga voru ţau Magda­lena Guđrún Bryn­dís­ar­dótt­ir, Jes­sý Jóns­dótt­ir, Ásmund­ur Jó­hanns­son, Unn­ar Ingi Sć­mund­ar­son og Ívar Dór Orra­son. Auk ađal verđlaunanna fékk liđ MH tvenn önnur verđlaun. Guđný Guđmundsdóttir eđlisfrćđikennari var umsjónarmađur liđsins hér í MH. Vel gert öll sömul!

Vinningsliđiđ ásamt Guđrúnu Hafsteinsdóttur, formanni SI og Ara Kristni Jónssyni, rektor HR. Mynd og frétt af ru.is

MH sigrađi MR í átta liđa úrslitum Gettu betur

Vel gert Birgitta Björg, Guđmundur og Gunnar.


MH sigrađi í rćđukeppni English Speaking Union

Okkur er ánćgja ađ tilkynna ađ sigurvegari í rćđukeppni English Speaking Union á Íslandi ţetta áriđ er Melkorka Gunborg Briansdóttir, nemandi viđ Menntaskólann viđ Hamrahlíđ. Ađrir keppendur úr MH voru Jasmín Kristjánsdóttir, Marín Rós Eyjólfsdóttir, Nökkvi Kristjánsson, and Ţórhildur Elísabet Ţórsdóttir. Nemendur okkar stóđu sig mjög vel í keppninni í ár, en ţrír komust í lokaúrslit. Viđ óskum ţeim öllum til hamingju međ ţennan góđa árangur og Melkorku allra heilla í alţjóđlegu kepninni sem fram fer í London í maí. Til hamingju Melkorka og vel gert Ţórhildur og Marín.

We are proud to announce that the winner of the 2017 ESU National Public Speaking Competition is our MH student Melkorka Gunborg Briansdóttir. Congratulations to Jasmín Kristjánsdóttir, Marín Rós Eyjólfsdóttir, Nökkvi Kristjánsson, and Ţórhildur Elísabet Ţórsdóttir for their hard work and exemplary performance. This was an excellent year for MH as three of our students made it to the finals. We wish Melkorka the best of luck at the International Competition which is to be held in London in May.


Nánari upplýsingar um keppnina má finna hér:
More detailed information about the competition here:
https://www.esuiceland.com/


Fannfergi á bílastćđum MHMikil jafnfallin fönn er á bílastćđum skólans og nú liggur fyrir ađ ekki nćst ađ ryđja stćđin í tćka tíđ fyrir skóla á morgun mánudaginn 27. febrúar.

Bílastćđin eru algerlega ófćr nema stćrstu jeppum og eru hlutađeigandi ţví beđin um ađ haga ferđum sínum til skólans á morgun međ tilliti til ţessara ađstćđna, ţ.e. ađ ekki er unnt ađ leggja bifreiđum viđ skólann.

Ţrátt fyrir ţetta er veđurspá hagstćđ og stefnt ađ eđlilegu skólahaldi.

headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan daginn.
moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf