Inntökuskilyrði málabrautar

Til að hefja nám á málabraut skulu nemendur hafa þreytt lokapróf grunnskóla í íslensku, dönsku, ensku og stærðfræði. Einkunnir við lok grunnskóla í íslensku, dönsku og ensku skulu vera B að lágmarki í hverri námsgrein.

Eldri nemendur sem sækja um skólavist eru metnir á grundvelli einkunna úr grunnskóla og áföngum sem þeir hafa lokið í framhaldsskóla.

Málabraut 

Lágmarkseinkunn lokaprófs úr grunnskóla
 Íslenska                

 B

 Stærðfræði           

 B

 Enska                   

 B

 Danska/norska/sænska  

 B

 

 

Síðast uppfært: 05. febrúar 2020