Inntökuskilyrði listdansbrautar til stúdentsprófs ný námskrá

Til að hefja nám á listdansbraut skulu nemendur hafa þreytt lokapróf í íslensku, ensku og stærðfræði. Einkunnir við lok grunnskóla í íslensku, stærðfræði og ensku skulu vera B að lágmarki. Ennfremur skulu nemendur hafa lokið inntökuprófi í viðurkenndan listdansskóla á framhaldskólastigi. 

 
Listdansbraut


Lágmarkseinkunn lokaprófs úr grunnskóla
 Íslenska

 B

 Stærðfræði

 B

 Enska

 B

 

 

Síðast uppfært: 21. febrúar 2020