Afhending upplýsinga til þriðja aðila

MH afhendir ekki þriðja aðila persónuupplýsingar nema skólanum beri lagaleg skylda til þess, einstaklingur hafi sérstaklega óskað eftir því eða gefið óyggjandi samþykki fyrir því. Slíkt samþykki er hægt að afturkalla á eins auðveldan hátt og samþykkið var gefið.

Síðast uppfært: 10. október 2019