Umsókn um breytingu á námsbraut

Ef þú ert nemandi við MH og vilt skipta um námsbraut þá skalt þú fylla út í reitina hér fyrir neðan. 

Athugaðu að umsóknir eru aðeins afgreiddar á fyrstu þremur kennsluvikum hverrar annar.

Með þessu eyðublaði er aðeins hægt að sækja um að fara á náttúrufræðibraut, félagsfræðabraut, málabraut eða opna braut.  Ef þú vilt skrá þig á tónlistarbraut, listdansbraut eða IB-braut verður þú að hafa samband við áfangastjóra.