Vímugjafar

Í skólanum er óheimilt að hafa um hönd áfengi eða önnur vímuvaldandi efni eða að vera undir áhrifum þeirra.

Ákvæði þetta nær einnig til námsferða á vegum skólans.

Síðast uppfært: 04. febrúar 2017