Tölvunotkun

Tölvur skólans má aðeins nota við vinnu sem tengist skólastarfinu.

Óheimilt er að lána notendanafn eða að fá slíkt að láni.

Nánari reglur um tölvunotkun og umgengni við tölvur eru auglýstar í upphafi annar.

Sérstök athygli er vakin á höfundarétti efnis sem birst hefur á Netinu eða í öðrum ritsmíðum.

Síðast uppfært: 04. febrúar 2017