Áfangalýsingar í líkamsrækt

 

Áfangi Undanfari Í boði Lýsing/nánari skilyrði Áfangalýsingar

 

LÍKA2AA01    Haust

Verklegur áfangi með fræðslu um hreyfingu,
næringu, líffræði og þjálfun.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


LÍKA2BF01 A.m.k. ein eining í LÍKA Alltaf Boltaáfangi. Knattspyrna, körfuknattleikur og
blak. Má velja oft.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


LÍKA2BL01 A.m.k. ein eining í LÍKA Alltaf Lyftingar og þol/úthald. Æft í lyftingasal skólans
og úti eftir einstaklingsbundinni æfingaáætlun.
Má velja oft.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


LÍKA2BR01 A.m.k. ein eining í LÍKA Alltaf Hjólreiðar. Nemendur þurfa að hjóla samtals
150 km yfir önnina. 

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


LÍKA2BS01 A.m.k. ein eining í LÍKA Alltaf Badminton og skvass. Tækniæfingar, leikir og
spil. Má velja oft.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


LÍKA2BÞ01 A.m.k. ein eining í LÍKA Alltaf BootCamp

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


LÍKA2CF01 A.m.k. tvær einingar í LÍKA Alltaf Lífstíll og heilsa. Verklegur áfangi sem miðar að
því að bæta andlega og líkamlega heilsu
nemenda. Gæti þurft að borga fyrir einstaka
tíma. Má velja oft.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


LÍKA2CG01 A.m.k. tvær einingar í LÍKA Alltaf Fjallganga 1. Fjórar göngur eftir skóla á
miðvikudögum. Um 4.000 kr. kostnaður vegna
rútuferða. Má velja oft.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


LÍKA2CJ01 A.m.k. tvær einingar í LÍKA Alltaf Jóga 1. Teygju- jafnvægis-, styrktar- og
öndunaræfingar, ásamt slökun, hugleiðslu o.fl.
Áhöld: dýnur og nuddboltar. Má velja oft.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


LÍKA2DJ01 LÍKA2CJ01 Alltaf Jóga 2. Teygju- jafnvægis-, styrktar- og
öndunaræfingar, ásamt slökun, hugleiðslu o.fl.
Áhöld: dýnur, nuddboltar. Má velja oft. 

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


LÍKA2DG01 LÍKA2CG01 Haust Fjallganga 2. Farin í lok ágúst eða byrjun
september, ferðin tekur um sólarhring í allt. Ekið
á náttstað á fimmtudagskvöldi, gist í
félagsheimili. Gengið allan föstudaginn. Greiða
þarf kostnað v/rútu og gistingar.
Góður útbúnaður er nauðsynlegur. Mikilvægt að
vera í góðu líkamlegu formi. Má velja oft.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


Síðast uppfært: 27. nóvember 2023