Áfangi |
Undanfari |
Í boði |
Lýsing/nánari skilyrði |
Áfangalýsingar |
LÍKA2BR01 |
A.m.k. ein eining í LÍKA |
Alltaf |
Hjólreiðar. Nemendur þurfa að hjóla samtals 150 km yfir önnina. |
Stutt áfangalýsing
Áfangalýsing í námskrárgrunni
|
LÍKA2CF01 |
A.m.k. tvær einingar í LÍKA |
Alltaf |
Lífstíll og heilsa. Verklegur áfangi sem miðar að því að bæta andlega og líkamlega heilsu nemenda. Gæti þurft að borga fyrir einstaka tíma. Má velja oft. |
Stutt áfangalýsing
Áfangalýsing í námskrárgrunni
|
LÍKA2DG01 |
LÍKA2CG01 |
Haust |
Fjallganga 2. Farin í lok ágúst eða byrjun september, ferðin tekur um sólarhring í allt. Ekið á náttstað á fimmtudagskvöldi, gist í félagsheimili. Gengið allan föstudaginn. Greiða þarf kostnað v/rútu og gistingar. Góður útbúnaður er nauðsynlegur. Mikilvægt að vera í góðu líkamlegu formi. Má velja oft. |
Stutt áfangalýsing
Áfangalýsing í námskrárgrunni
|
Síðast uppfært: 27. nóvember 2023