Áfangalýsingar í jarðfræði

 

ÁfangiUndanfariÍ boðiLýsing/nánari skilyrðiÁfangalýsingar

JARÐ2AA05    Alltaf

Hnattræn jarðvísindi.  Lofthjúpur, haf, vatn, flekakerfi.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


JARÐ2BB05 JARÐ2AA05 Alltaf Jarðfræði Íslands.  Bergfræði, eldvirkni, jarðskjálftar og landmótun.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


JARÐ2BN05 JARÐ2AA05 / EÐLI2AQ05 / EFNA1AQ05 Haust Náttúruvár og náttúruhamfarir. Náttúruvár, varnir gegn hamförum, viðbrögð og hjálparstarf.  Þátttökukostnaður vegna rútuferða.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


JARÐ2BP05 JARÐ2AA05 / EÐLI2AQ05 / EFNA1AQ05 Vor  Plánetufræði. Sólin og sólkerfið, saga geimferða, leit að lífi og jarðlíkum hnöttum.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


JARÐ3CS05 JARÐ2BB05  Alltaf Jarðsaga jarðar og jarðlagafræði. Saga landreks, lofthjúps, hafs og lífs, jarðsaga Íslands. JARÐ2BB05 má taka samhliða. Sækja þarf þá um undanþágu frá undanfara.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


 

Síðast uppfært: 23. september 2022