Áfangalýsingar í efnafræði

 

ÁfangiUndanfariÍ boðiLýsing/nánari skilyrðiÁfangalýsingar

EFNA2AA05   Alltaf

Byrjunaráfangi á NÁT-braut og öðrum brautum. Lotukerfið, mólhugtakið og hlutfallsreikningar, bygging atómsins, efnatengi og vatnslausnir.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


EFNA1AQ05   Alltaf Kynningaráfangi fyrir nemendur sem ekki eru á NÁT-braut. Lotukerfið, flokkun efna, bygging atóma, efnatengi og grunnatriði lífrænnar efnafræði.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


EFNA2BB05 EFNA2AA05 Alltaf Almenn efnafræði: Sýru-basa efnahvörf, gaslögmálin, varmafræði, lögun sameinda og millisameindakraftar.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


EFNA3CA05 EFNA2BB05   Almenn efnafræði: Efnajafnvægi í vatnslausnum, leysni, sýru-basa útreikningar, dúalausnir og rafefnafræði.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


EFNA3CL05 EFNA2BB05   Lífræn efnafræði. Flokkun og nafnakerfi lífrænna efna, skautun og lögun sameinda, helstu tegundir lífrænna efnahvarfa, gangur efnahvarfa, notkun lífrænnar efnafræði.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


EFNA3DA05 EFNA3CA05 Haust  Framhaldsáfangi í almennri efnafræði.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


EFNA3DL05 EFNA3CL05 eða EFNA3CA05 Vor Lífefnafræði. Flokkar lífefna, orkubreytingar, ensímvirkni, sundrunar- og nýmyndunarferlar. Undanfara má taka samhliða EFNA3DL05, ef valið skal sækja um undanþágu frá undanfara.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


 

Síðast uppfært: 23. september 2022