Áfangalýsingar í eðlisfræði

 

ÁfangiUndanfariÍ boðiLýsing/nánari skilyrðiÁfangalýsingar

EÐLI2AA05    Alltaf

Hreyfifræði, aflfræði og varmafræði.
Byrjunaráfangi í eðlisfræði á náttúrufræðibraut og fyrir nemendur annarra brauta sem hyggja á frekara nám í eðlisfræði.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


EÐLI2AQ05    Alltaf Kynningaráfangi í eðlisfræði fyrir nemendur sem ekki hyggja á frekara nám í eðlisfræði.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


EÐLI3BB05 EÐLI2AA05 Alltaf Bylgjufræði, ljósfræði og rafsegulfræði.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


EÐLI2BS05 EÐLI2AA05 Haust Stjörnufræði og stjarneðlisfræði

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


EÐLI3CA05 EÐLI3BB05 Haust Aflfræði og afstæðiskenning

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


EÐLI3CG05 EÐLI3BB05 Vor Atóm- og kjarneðlisfræði.  Geislun og geislavirkni.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


EÐLI4CV05 EÐLI3BB05 Vor Yfirlits og verkefnaáfangi.  Stærðfræði og forritun beitt til að skoða ýmis fyrirbæri í eðlisfræði.

Stutt áfangalýsing

Áfangalýsing í námskrárgrunni


 

Síðast uppfært: 23. september 2022