Að breyta persónuupplýsingum, lykilorði eða mynd í Innu

 

Til að breyta persónuupplýsingum, lykilorði og/eða mynd  af starfsmanni í Innu þarf að byrja á því að smella á v-táknið hægra megin við myndina af starfsmanninum.  Þá birtist fellilisti með nokkrum valkostum líkt og sjá má hér til hliðar.

Til að breyta persónuupplýsingum þá þarf að smella á stillingar og þá birtist mynd eins og sjá má hér fyrir neðan:

 

 Þá má smella á það sem óskað er eftir að breyta og fylla út viðeigandi reiti eftir því sem við á.  
Síðast uppfært: 06. mars 2019