Ábyrgðartafla stjórnenda og fleira

Yfirlit um ýmis ábyrgðarsvið og hvernig þau skiptast milli eftirtalinna stjórnenda:

Steinn (S) rektor, Helga (H) konrektor, Pálmi (P) áfangastjóri og Signý Marta (SM) fjármálastjóri

Hvað er hvurs á skrifstofunni:

Áfangar

P

Nemendabókhald

P

Áætlanagerð - árangursstjórnun

S, SM

Próf

H

Bókalisti

Bókasafn

Skipulagsmál - stefnumótun MH

S

Fundir með námstjórum / Fagstjórafundir

H

Skólagjöld

H, SM

Fjarvistabókhald nemenda

P

Skólanefndarfundir

S

Fjármál

SM

Skólastjórnarfundir

P

Foreldrafundir

H

Skrifstofufundir

S

Framkvæmdir og viðhald hússins

S, SM

Skrifstofupóstur

H

Gestamóttaka

S

Staðfestingardagur

P

Grunnskólakynningar

S

Starfsmannastjórn, vinnuskýrslur og launamál, fjarvistir starfsmanna.

S, H, SM

Inntaka nýnema

H

Stöðupróf

H

Kennarafundir

S

Stúdentaskírteini

H

Kennarapóstur

P

Töflugerð

H

Kennslan og annað smáræði (!)

S

Tölvumál

H

Kennsluskipting

H

Umsjónarkerfi

P

Kvartanir

S

Útskrift

S

Ljósritun

SM

Valdagur/-vikur

P

Mat á námi úr öðrum skólum

P

Yfirferð námsferla stúdentsefna

H, P

Matsala kennara

SM

 

 

Matsala nemenda

H, SM

 

 

Meðferð agabrota

S

 

 

Miðannarmat

H

 

 

Móttaka nýrra starfsmanna

S

 

 

Námsvísir

P

 

 

 

Sitthvað fleira:

  • Bókasafn - Dagný S. Jónsdóttir, forstöðukona bókasafns
  • Fjölnámsbraut (áður sérnámsbraut) - Linda Dröfn Jóhannesdóttir
  • IB kennslan og utanumhald - Soffía Sveinsdóttir IB-stallari
  • Náms- og starfsráðgjöf  - Fríður Reynisdóttir
  • Notkun hússins - Guðlaugur og Kent húsverðir
  • Persónuverndarfulltrúi - Halldóra S. Sigurðardóttir
  • Próftafla Guðmundur Arnlaugsson, kennari og prófstjóri
  • Ræstingamál - Guðrún Gunnsteinsdóttir ræstingastjóri
  • Sálfræðingur - Helga Dögg Helgadóttir
  • Tækjavörður - Kent Lárus Björnsson
  • Tölvu- og netkerfi - Gunnar Ingi Kristinsson

 

Síðast uppfært: 23. ágúst 2022