Úrsögn úr áfanga lýkur

Síðasti dagur til að segja sig úr áfanga án þess að fá fall í námsferil er 21. janúar.
Úrsagnir úr áfanga, eftir 14. janúar til og með 21.janúar eru gerðar hjá námsráðgjafa eða námstjóra.