Umhverfisvika

Allar vikur eiga að vera umhverfisvikur en vikuna 11. - 15. október er sérstök umhverfisvika þar sem við ætlum öll að flokka eins vel og við getum.

Flokkun í MH