Stöðupróf í norsku og sænsku

Skráning í stöðupróf í norsku eða sænsku Stöðupróf í norsku/sænsku verða haldin laugardaginn 5. maí. kl. 10:00. Próftakan kostar kr. 12.000-. Próftakar þurfa að millifæra prófgjaldið inn á 0323-26-106, kt. 4602693509, fyrir kl. 13:00 4. maí og mæta með kvittun í próf. Þegar millifærsla á sér stað, þá vinsamlega tilgreinið í skýringu kennitölu próftaka.

Smelltu hér til að skrá þig.