Staðfestingardagur og prófsýning

Þann 21.maí er staðfestingardagur. Einkunnir verða birtar eftir kl. 16:00 mánudaginn 20.maí.
Dagskrá staðfestingardags er eftirfarandi: Viðtalstímar valkennara verða frá 10:00 - 11:00 Prófasýning verður frá 11:15 - 12:15. Nemendur MH eru hvattir til þess að nýta sér þetta tækifæri til þess að skoða prófin því eftir þennan tíma fara prófin í geymslu. Staðfestingu og nauðsynlegri lagfæringu á vali þarf að vera lokið kl. 14:00 og sækja þarf um p-áfanga á heimasíðu skólans fyrir kl. 14:00 21. maí. Umsókn um P-áfanga
Áfangar sem falla niður haust 2019:
ÍTAL2DD05, HEIM3BS05, LIST3CF05, ÍSLE3CÖ05, LEIK3CE05, listinn gæti breyst