Nýnemar boðnir velkomnir

Nýnemar eru boðaðir í skólann 19. ágúst.  Mæting á Miklagarð, hátíðarasal skólans kl. 13:00.  Eftir það verður farið í stofur með lífsleiknikennurum.