Fræðslukvöld í kvöld - fyrir foreldra

Miðvikudagskvöldið 27.febrúar kl. 20:00 mun Dr. Erla Björnsdóttir fræða okkur um mikilvægi svefns fyrir líkamlega og andlega heilsu, dægursveiflu og áhrif hennar á frammistöðu, fara yfir algeng svefnvandamál hjá ungu fólki og gefa góð ráð sem stuðla að bættum nætursvefni. Foreldrar og forráðamenn takið kvöldið frá og fylgist með nánari auglýsingum á facebook síðunni MH foreldrar og forráðamenn.

Fundurinn verður í stofu 11