Efnafræðikeppni - nýr tími

Efnafræðikeppnin fer fram 26. febrúar í stofu 10 og byrjar kl. 8:10 og stendur til 10:00. 

___________________________________________

Efnafræðikeppnin fer fram 25. febrúar í stofu 4 og byrjar kl. 8:00 og stendur til 10:00. 

Stigahæstu nemendum verður boðið að taka þátt í úrslitakeppni sem haldin verður í HÁSKÓLA ÍSLANDS helgina 20.-21. mars.
Að úrslitakeppni lokinni verður valin fjögurra manna Ólympíusveit Íslands í efnafræði 2021 til þátttöku í 5. Norrænu Ólympíukeppninni í efnafræði í Reykjavík 20.-23. Júlí 2021 og 53. Alþjóðlegu Ólympíukeppninni í efnafræði í Japan, 24. júlí – 2. ágúst 2021.

ATH. Aðeins þeir nemendur sem eru ekki orðnir 20 ára þann 1. júlí 2020 eru gjaldgengir í Ólympíusveitina.

Ýtarefni og upplýsingar um keppnina: