Forsíđa

Menntaskóli

Velkomin(n) á heimasíđu MH - 50 ára

Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ var stofnađur áriđ 1966. Markmiđ skólans er velgengni brautskráđra nemenda og ađ skólinn sé fyrirmynd um framsćkna kennslu, góđa stjórnsýslu og rćkt viđ menningu og listir.

Til hamingju međ 50 ára afmćliđ MH!

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30 virka daga. Strćtóleiđ 13 fer Hamrahlíđina - rauntímakort hér

Fréttir

Prófatímabiliđ 1. til 13. desember 2016

Próf hefjast fimmtudaginn 1. desember og standa til ţriđjudagsins 13. des. Veikindi á prófdegi verđur ađ tilkynna skrifstofu skólans (S: 5955200) fyrir kl. 14:00 samdćgurs. Ţá fćr nemandinn upplýsingar um sjúkrapróf. Nemandinn mćtir í sjúkrapróf á tilsettum tíma og skilar ţar lćknisvottorđi fyrir veikindadaginn.    

Skrifstofa er opin alla virka daga kl. 8:30 - 15:30.
Bókasafniđ er opiđ alla virka daga kl. 8 - 18 og laugardaginn 3. desember kl. 10 – 14.

Prófstjóri er međ viđtalstíma alla prófdaga kl. 10 - 11 í st. 38. Gangi ykkur vel í prófunum!

Final exams start on December 1st and end on December 13th. Students that fall sick during the finals phone the office (Tf. 5955200) before 2 pm on the exam day at which time they will receive  information regarding makeup exams. Students need to hand in a doctor’s note  at the start of makeup exams.  

The School office is open from 8:30 am - 3:30 pm Monday – Friday. The Library is open Monday – Friday from 8 am - 6 pm and Saturday  December 3rd from 10 am - 2 pm.

The administrator in charge of exams can be found in room 38 from 10 – 11 on the mornings of test days. Good luck with your exams!


Stofnfundur Nemenda- og hollvinasamtaka Menntaskólans viđ Hamrahlíđ

Stofnfundur Nemenda- og hollvinasamtaka Menntaskólans viđ Hamrahlíđ verđur haldinn fimmtudaginn 1. desember 2016 milli 18.00-19.00 í stofu 11, Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ.

Til stofnfundarins eru bođađir allir vćntanlegir félagsmenn, sem eru allir útskrifađir nemendur frá MH sem og fyrrverandi og núverandi starfsmenn skólans.


Hamrahlíđarkórarnir syngja međ Sinfóníuhljómsveit Íslands

Vorferđ kórsins 2016
Hamrahlíđarkórarnir syngja međ Sinfóníuhljómsveit Íslands á ađventutónleikum í kvöld 1. des. kl. 19:30.
á heimasíđu Hörpu segir m.a.:
„Á ađventutónleikum Sinfóníunnar hljómar hátíđleg tónlist eftir ţrjá meistara 18. aldar: Bach, Händel og Mozart. Tvö hrífandi verk eftir Mozart ramma inn efnisskrána, fjörmikill forleikur ađ Brúđkaupi Fígarós og sinfónía nr. 39 sem var ein sú síđasta sem hann samdi. Glćsilegt kórverk Händels var samiđ til flutnings viđ krýningu Karólínu Bretadrottningar í Westminster Abbey áriđ 1727 og hefur engu glatađ af hátíđleika sínum. Hamrahlíđarkórarnir hafa komiđ fram á ótal tónleikum međ Sinfóníuhljómsveit Íslands og bjartur og tćr hljómur ţeirra hentar tónlist Händels sérlega vel. Einleikari á Ađventutónleikunum er Elfa Rún Kristinsdóttir sem hefur vakiđ verđskuldađa athygli víđa um heim og var nýveriđ tilnefnd til Tónlistarverđlauna Norđurlandaráđs.“

Innritun nýrra nema fyrir voriđ 2017

Sameiginlegt innritunartímabil framhaldsskóla fyrir nám á vorönn 2017 er dagana 1.-30. nóvember. Sótt er um á Menntagátt  ţar sem finna má leiđbeiningar um innritun. Upplýsingar um námsbrautir MH eru hér.

headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Engar fćrslur fundust.
moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf