Forsíđa

Menntaskóli

Velkomin(n) á heimasíđu MH - 50 ára

Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ var stofnađur áriđ 1966. Markmiđ skólans er velgengni brautskráđra nemenda og ađ skólinn sé fyrirmynd um framsćkna kennslu, góđa stjórnsýslu og rćkt viđ menningu og listir.

Til hamingju međ 50 ára afmćliđ MH!

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30 virka daga. Strćtóleiđ 13 fer Hamrahlíđina - rauntímakort hér

Fréttir

Loka dagur til ţess ađ tilkynna útskrift til áfangastjóra eđa konrektors

Föstudagurinn 20. janúar er loka dagur til ţess ađ tilkynna útskrift til áfangastjóra eđa konrektors.

Loka dagur til ţess ađ stađfesta P-áfanga hjá kennara

Ţriđjudagurinn 17. janúar er loka dagur til ţess ađ stađfesta samţykkta P-áfanga hjá kennara.

Háskólahermir HÍ - kynning fyrir árganga 1998 og 1999 í MH

Háskóli Íslands mun standa fyrir tilraunaverkefninu Háskólahermi í annađ sinn dagana 2. og 3. febrúar 2017. Háskólahermir er námskynning fyrir framhaldsskólanemendur og felur í stuttu mál í sér ađ framhaldsskólanemar fá tćkifćri til ţess ađ setjast á skólabekk í Háskóla Íslands og sćkja fjölbreytt námskeiđ af hinum fimm frćđasviđum skólans. Meiri upplýsingar má finna hér.

Nemendum MH sem fćdd eru 1998 eđa 1999 gefst tćkifćri til ţess ađ sćkja um ţátttöku í ţetta sinn og verđur kynning á sal kl. 12:25 fimmtudaginn 12. janúar.


Fyrsti kennsludagur vorannar/Teaching starts

Fyrsti kennsludagur vorannar 2017 verđur fimmtudaginn 5. janúar. Uppýsingar munu koma á heimasíđu milli jóla og nýárs. Teaching will start on January 5th. Look here on the homepage for information regarding timetables later during the holidays.


headerheaderheaderheader

Skólaskjár

GLEĐILEGT NÝTT ÁR!
moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf