Forsíđa

Menntaskóli

Velkomin(n) á heimasíđu MH - 50 ára

Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ var stofnađur áriđ 1966. Markmiđ skólans er velgengni brautskráđra nemenda og ađ skólinn sé fyrirmynd um framsćkna kennslu, góđa stjórnsýslu og rćkt viđ menningu og listir.

Til hamingju međ 50 ára afmćliđ MH!

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30 virka daga. Strćtóleiđ 13 fer Hamrahlíđina - rauntímakort hér

Fréttir

Fjörutíu og eitt ár frá fyrsta kvennafrídeginum 24. október 1975

Kjarajafnrétti strax!
Á heimasíđu Kvennasögusafnins má međal annars lesa eftirfarandi um ţennan líklega einn stćrsta útifund Íslandssögunnar:
„Allsherjarţing Sameinuđu ţjóđanna ákvađ ađ áriđ 1975 skyldi sérstaklega helgađ málefnum kvenna. Íslensk kvennasamtök tóku höndum saman í upphafi árs 1975 til ađ skipuleggja ađgerđir ársins og héldu m.a. fjölsótta ráđstefnu í júní ţar sem stađa og kjör kvenna voru rćdd og fjölmargar ályktanir og tillögur samţykktar. Međal ţeirra var tillaga frá Rauđsokkahreyfingunni ţess efnis ađ konur tćkju sér frí frá störfum á degi Sameinuđu ţjóđanna, ţann 24. október.“
„Taliđ er ađ um 25.000 konur hafi safnast ţar saman. Líklega er ţetta einn stćrsti útifundur Íslandssögunnar. Fjölmargir fundir voru haldnir um allt land sem voru einnig fjölsóttir. Langflestar konur lögđu niđur störf ţennan dag og atvinnulífiđ lamađist.“
Til hamingju međ daginn!
Haustfrí/Autumn break 20. og 21. október

Haustlitir
Fimmtudaginn 20. og föstudaginn 21. október fara nemendur og starfsmenn skólans í haustfrí. Skólinn er lokađur ţessa daga. Mánudaginn 24. október hefst kennsla aftur samkvćmt stundaskrá.

Hafiđ ţađ gott í haustfríinu!

An Autumn break will be taken by students and school staff on Thursday the 20th and Friday the 21st of October. The school will also be closed. Teaching will resume at the usual time on Monday the 24th.

Enjoy the Autumn break!

Valviku er lokiđ

Nú eiga allir nemendur sem hyggja á áframhaldandi nám í MH á vorönn 2017 ađ hafa lokiđ vali. Ef ekki er síđasta tćkifćriđ til hádegis í dag mánudag.

Valvika 10. - 14. október 2016 - Course selection for spring term

Allir nemendur sem ćtla ađ stunda nám í skólanum á vorönn 2017 verđa ađ velja áfanga fyrir nćstu önn. Valiđ er bindandi og stendur frá 10.-14 október.  Ţess vegna ćttu allir ađ fara ađ huga ađ valinu, fara á heimasíđu skólans undir:  upplýsingar um val – áfangar og skođa ”áfanga í bođi”, ”Leiđbeiningar fyrir val”  til ađ glöggva sig á framgangi valsins. Einnig eru á heimasíđunni sérstakar leiđbeiningar fyrir ţá sem eru ađ velja í fyrsta skipti undir:Ábendingar um námsval eftir fyrstu önnLeiđbeiningar um innslátt á vali eru í handbók forráđamanna á heimasíđu MH. Gott er ađ hafa próftöflu vorannar 2017 til hliđsjónar viđ val á áföngum fyrir voriđ.

It is high time to select courses for the spring term 2017

Starting October 10th you can enter the courses of your choice for next term. The last day to select is Friday October 14th. Áfangaframbođ /available courses for the next term are soon to be seen on our homepage. Guide to course selection in IB.

Nemendur verđa skráđir í hóp hjá sérstökum valkennara í P-áfanga sem heitir VAL1001.   Ţessi áfangi ásamt hópnúmeri og nafni valkennara, birtist međ rauđu letri fyrir ofan stundatöfluna ykkar í Innu.  Ţessi tiltekni valkennari verđur ykkur innan handar viđ ađ velja ásamt ţví ađ sjá til ţess ađ ţiđ ljúkiđ ađ velja á réttum tíma.  Sláiđ sjálf inn valiđ ykkar.  Ţegar ţiđ hafiđ slegiđ inn valiđ sendiđ ţá póst til valkennarans og skrifiđ bćđi nafn og kennitölu ţannig ađ valkennarinn viti hverjir hafi lokiđ viđ ađ slá inn valiđ. Auk ţess verđa námstjórar og áfangastjóri til viđtals fyrir alla nemendur um valiđ.

headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan dag!


moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf