Forsíđa

Menntaskóli

Velkomin(n) á heimasíđu MH

Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ var stofnađur áriđ 1966. Markmiđ skólans er velgengni brautskráđra nemenda og ađ skólinn sé fyrirmynd um framsćkna kennslu, góđa stjórnsýslu og rćkt viđ menningu og listir.

Upplýsingar um innritun nýnema úr grunnskóla fyrir haustiđ 2016 má sjá efst í stikunni hér vinstra megin.

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30 virka daga. Strćtóleiđ 13 fer Hamrahlíđina - rauntímakort hér

Fréttir

Útskrift / Graduation 28.05. 2016

Útskrifađ verđur laugardaginn 28. maí. Athöfnin fer fram á Miklagarđi hátíđarsal skólans og hefst kl. 14:00 međ áćtluđum lokum um kl. 16:00.

Útskriftarćfing verđur föstudaginn 27. maí kl. 18. Áríđandi ađ öll útskriftarefni mćti stundvíslega.

Graduation ceremony will be held on Saturday May 28th. The ceremony takes place in Mikligarđur the school auditorium starting at 2 pm and expected to end around 4 pm.

Graduation rehersal at 6 pm on Friday the 27th. It is important that all the graduating students attend on time.

Stađfesting á vali og prófasýning / Confirmation of course selection and viewing of test papers

Hér eru nánari leiđbeiningar fyrir stađfestingu vals,   listi yfir áfanga í bođi á haustönn og listi yfir áfanga sem falla niđur.

Dagskrá stađfestingardags mánudagsins 23. maí:

  • Viđtalstímar valkennara dagskóla verđa frá 9:00 - 11:00
  • Prófasýning verđur frá 11:15 - 12:15. Nemendur eru hvattir til ţess ađ nýta sér ţetta tćkifćri til ţess ađ skođa prófin. 
  • Stađfestingu og nauđsynlegri lagfćringu á vali dagskólanema ţarf ađ vera lokiđ kl. 14:00 og skila ţarf inn P-umsóknum fyrir kl. 11:30. Athugiđ ađ ekki verđur hćgt ađ sćkja um P-áfanga í haust.

Timetable on course selection day Monday May 23rd:

  • Teachers assisting with course selection will be available from 9:00 - 11:00.
  • Viewing of test papers is possible from 11:15 - 12:15. Students are encouraged to use this opportunity to view the test papers.
  • Confirmation or adjustment of the course selection for spring term has to be finished by 2 o´clock.

Sumarönn MH 2016 - skráning hafin

Sumarönnin mun standa frá 23. maí til 25. júní.

Kennt verđur samkvćmt eftirfarandi töflu:
  • Stćrđfrćđi 4 – STĆR3DD05 – mán., miđ. og fös. frá kl. 16:30 til 19:00 í st. 3.
  • Íslenska 4 – ÍSLE3DD05 – ţriđ. og fim. frá kl. 16:30 til 20:00 í st. 16.
  • Saga 1 – SAGA2AA05 – mán. og miđ. frá kl. 16:30 til 20:00 í st. 4.

Prófađ verđur laugardaginn 25. júní, nánari tímasetning verđur ákveđin síđar. Nemendur greiđa 10.000 kr. skráningargjald fyrir hvern áfanga. Greiđa ţarf inn á reikning MH (0323-26-114 kt. 460269-3509) í síđasta lagi 23. maí. Ekki er endurgreitt eftir ađ kennsla er hafin.

Smelliđ hér til ţess ađ skrá ykkur á sumarönn

Nám á sumarönn MH er einungis í bođi fyrir nemendur Menntaskólans viđ Hamrahlíđ.


Prófatímabiliđ 2. til 17. maí - Final tests

Próf hefjast mánudaginn 2. maí og standa til ţriđjudagsins 17. maí. Veikindi á prófdegi verđur ađ tilkynna skrifstofu skólans (S: 5955200) fyrir kl. 14:00 samdćgurs. Ţá fćr nemandinn upplýsingar um sjúkrapróf. Nemandinn mćtir í sjúkrapróf á tilsettum tíma og skilar ţar lćknisvottorđi fyrir veikindadaginn.    

Skrifstofa er opin alla virka daga kl. 8:30 - 15:30. Bókasafniđ er opiđ alla virka daga frá kl. 8:00 - 18:00 og laugardaginn 7. maí frá kl. 10:00 - 15:00.

Prófstjóri er međ viđtalstíma alla prófdaga kl. 10 - 11 í st. 38. Gangi ykkur vel í prófunum!

Final exams start on May 2nd and end on May 17th. Students that fall sick during the finals phone the office (Tf. 5955200) before 2 pm on the exam day at which time they will receive  information regarding makeup exams. Students need to hand in a doctor’s note  at the start of makeup exams.  

The School office is open from 8:30 am - 3:30 pm Monday – Friday. The Library is open Monday – Friday from 8 am - 6 pm and on Saturday May 7th from 10 am - 2 pm.

The administrator in charge of exams can be found in room 38 from 10 – 11 on the mornings of test days. Good luck with your exams!


headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan dag!


moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf