Forsíđa

Menntaskóli

Velkomin(n) á heimasíđu MH - 50 ára

Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ var stofnađur áriđ 1966. Markmiđ skólans er velgengni brautskráđra nemenda og ađ skólinn sé fyrirmynd um framsćkna kennslu, góđa stjórnsýslu og rćkt viđ menningu og listir.

Til hamingju međ 50 ára afmćliđ MH!

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30 virka daga. Strćtóleiđ 13 fer Hamrahlíđina - rauntímakort hér

Fréttir

Dagskrá 50 ára afmćlisdagsins 24. september

Fyrsta skólasetningin 24. september 1966.
 • Kl. 14:00 - 16:00 - Opiđ hús! Finndu borđiđ ţitt, skođađu leynistađina og hittu alla hina sem líka voru í MH. Leiđsögn um skólann, sögusýningar, kíkt í kennslustund og óvćntar uppákomur ţegar minnst varir.
 
 • Kl. 16:00 - 17:00 - Hátíđadagskrá á Miklagarđi. 
  • Ávarp rektors Lárusar H. Bjarnasonar.
  • Kór Menntaskólans viđ Hamrahlíđ syngur.
  • Ögmundur Skarphéđinsson arkitekt rekur byggingasögu skólans í máli og myndum
  • Wincie Jóhannsdóttir kennari og leiđsögumađur segir frá MH.
  • Skólinn minn - Eiríkur Tómasson fulltrúi fyrsta árgangs skólans og Katrín Helga Ólafsdóttir nýstúdent rćđa saman um skólann sinn.
  • Sagt verđur frá undirbúningi ađ stofnun nemendasambands Menntaskólans viđ Hamrahlíđ.
  • Selma Guđmundsdóttir píanóleikari leikur á flygilinn sem hún vígđi á fyrsta starfsári skólans.
  • Gjöf frá fyrsta árgangi MH og fyrrverandi- og núverandi starfsmönnum skólans afhjúpuđ á Miđgarđi.
 • Kl. 17:00 - 18:00 - Kaffi og kökur á Miđgarđi. 

 • kl. 20:00 - 22:00 - Tónleikar á Miklagarđi ţar sem núverandi og fyrrverandi nemendur MH stilla saman strengi og desibel. Fram koma Ragnheiđur Gröndal, Pjetur og Úlfarnir, Svavar Knútur, Unnur Sara Eldjárn, Karl Olgeirsson, asdfgh, Snorri Helgason, Högni Egilsson, Páll Óskar og MH-húsbandiđ.

Sérleg september-/afmćlisvika – kennsla, fyrirlestar og mćtingar

Í vikunni 19. - 23. september brjótum viđ upp hefđbundiđ skólastarf. Nemendur og kennarar mćta einu sinni í hvern áfanga ţessa viku og ţá í lengdan langan tíma. Í tilefni 50 ára afmćlis skólans verđur ţetta kerfi ađeins brotiđ upp og í samráđi viđ kennara gefst nemendum möguleiki á ţví ađ mćta á fyrirlestra í bođi fyrrum nemenda skólans. Nemendur stađfesta ţátttöku í fyrirlestri/viđburđi međ ţví ađ skila miđum í hólf kennara.  Fyrirlestradagskrá - Aftur til framtíđar má nálgast hér og stofur sjást hér á skólaskjá. Hver hópur í áfanga er ţví annađ hvort í:

 • einum löngum tíma 2 ˝ klst. (byrjar 8:30 eđa 13:30) og einum fyrirlestri/viđburđi eđa
 • einum löngum tíma í 3 ˝ klst. (byrjar 8:30 eđa 12:30).

Tími

MÁN

ŢRI

MIĐ

FIM

FÖS

8:30

til

11:00

 

Kennari og stofa skv. tíma kl. 8:10

Kennari og stofa skv. tíma kl. 8:10

Kennari og stofa skv. tíma kl. 8:10

Kennari og stofa skv. tíma kl. 8:10

11:15

 

Fyrirlestrar 

Fyrirlestrar 

Fyrirlestrar 

Fyrirlestrar 

12:00

Fyrirlestrar 

Fyrirlestrar 

Fyrirlestrar 

Fyrirlestrar 

Fyrirlestrar 

12:45

Fyrirlestrar 

Fyrirlestrar 

Fyrirlestrar 

Fyrirlestrar 

Fyrirlestrar 

13:30

til

16:00

Kennari og stofa skv. tíma kl. 14:15

Kennari og stofa skv. tíma kl.14:15

Kennari og stofa skv. tíma kl. 14:15

Kennari og stofa skv. tíma kl. 14:15

 

 

 

 

KL. 20:00 Leiktu ţér enn eđa hvađ?

KL. 20:30

Hamraskáldin

 


Aftur til framtíđar - dagskrá hádegisfyrirlestra í bođi fyrrum nemenda.

19. - 23. september. Fyrirlestraröđ ţar sem fyrrverandi nemendur  MH sem hafa getiđ sér gott orđ á ýmsum sviđum ţjóđlífsins snúa aftur í skólann og deila ţekkingu sinni međ núverandi nemendum skólans og öllum sem heyra vilja. Ađgangur ókeypis og öllum heimill á međan húsrúm leyfir.
Smelliđ hér til ţess ađ sjá yfirlit yfir alla dagana


50 ára afmćlishátíđ - 50 year anniversary 19. - 25. september

MH í hátíđarskapi haustiđ 2016

Haldiđ verđur upp á 50 ára afmćli skólans frá mánudeginum 19. september til sunnudags 25. september. Ýmislegt verđur sér til gamans gert og er ađgangur ađ öllum viđburđum öllum opinn. Nánari upplýsingar verđa birtar á nćstunni hér á heimasíđunni en gamlir og nýir MH-ingar eru auk ţess hvattir til ţess ađ láta sér líka viđ fésbókarsíđu afmćlisins.

English version
Dagskrá:
 • Mánudagur 19.sept - föstudags 23. sept
  Aftur til framtíđar - dagskrá hádegisfyrirlestra í bođi fyrrum nemenda. Gamlir MH-ingar eru hvattir til ađ taka ađ minnsta kosti eitt hádegi frá í vikunni til ađ hlusta á fróđleg erindi í bođi eldri MH-inga og prófa ađ verđa nemendur á ný. Dagskrá vćntanleg.
 • Miđvikudagur 21.sept kl. 20:00
  Leiktu ţér meira! Rifjuđ upp leiklistarsaga MH og keppt í spuna og stuđi. Manst ţú eftir Gísl eđa Rocky Horror međ Palla?
 • Fimmtudagur 22. sept kl. 20:30
  Hamraskáldin góđu. Rithöfundar úr hópi fyrrum nemenda skólans lesa úr verkum sínum í Norđurkjallara. Međal ţeirra sem lesa Bragi Ólafsson, Gerđur Kristný, Hallgrímur Helgason, Bryndís Björgvinsdóttir og Oddný Eir Ćvarsdóttir.
 • Föstudagur 23. sept kl 11:45
  Hádegistónleikar. ţar sem Árni Heimir Ingólfsson píanóleikari, Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona, Berglind María Tómasdóttir ţverflautuleikari, Guđrún Dalía píanóleikari og Sigurđur Bjarki Gunnarsson sellóleikari snúa aftur ađ gamla góđa flyglinum og gleđja hlustir á Miklagarđi.
 • Laugardagur 24. september - afmćlisdagurinn sjálfur:
  • kl. 14:00 - 16:00 - Opiđ hús! Finndu borđiđ ţitt, skođađu leynistađina og hittu alla hina sem líka voru í MH. Leiđsögn um skólann, sögusýningar, kíkt í kennslustund og óvćntar uppákomur ţegar minnst varir.
  • kl. 16:00 - 17:00 - Hátíđadagskrá á Miklagarđi.
  • kl. 17:00 - 18:00 - Kaffi og kökur á Miđgarđi. 
  • kl. 20:00 - 22:00 - Tónleikar á Miklagarđi ţar sem núverandi og fyrrverandi nemendur MH stilla saman strengi og desibel. Fram koma Húsbandiđ, Ragnheiđur Gröndal, Pjetur og Úlfarnir, Svavar Knútur, Unnur Sara, Karl Olgeirsson, asdfgh, Snorri Helgason, Högni Egilsson og Páll Óskar.
 • Sunnudagur 25. september kl 13
  Skákmót í minningu Guđmundar Arnlaugssonar, fyrsta rektors skólans, haldiđ í samvinnu viđ Skáksamband Íslands. Tefldar verđa 13 umferđir međ umhugsunartímanum 3+2 og er mótiđ öllum opiđ. Skráning fer fram á www.skak.is.

Allir velkomnir!


headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan dag!


moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf