Skólinn

Menntaskóli

Velkomin(n) á heimasíđu MH - 50 ára

Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ var stofnađur áriđ 1966. Markmiđ skólans er velgengni brautskráđra nemenda og ađ skólinn sé fyrirmynd um framsćkna kennslu, góđa stjórnsýslu og rćkt viđ menningu og listir.

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30 virka daga. Strćtóleiđ 13 fer Hamrahlíđina - rauntímakort hér

Fréttir

Lokađ vegna sumarleyfa

Skólinn verđur lokađur vegna sumarleyfa frá mánudeginum 26. júní til kl. 10:00 ţriđjudaginn 8. ágúst.

The school will be closed for summer holidays from June 26th until 10:00 on Tuesday the 8th of August.

Hafiđ ţađ gott í sumar! Have a nice summer!

Innritun fyrir 10. - bekkinga stendur frá 4. maí til 9. júní og eldri nemenda frá 3. apríl til 31. maí.

 
Innritun 10. - bekkinga fyrir haustiđ 2017 er frá 4. mars til 9. júní. Međ góđu skipulagi og dugnađi geta nemendur lokiđ náminu á 3 árum!

Innritun eldri nemenda (fćddir 2000 eđa fyrr) sem ćtla ađ skipta um skóla hefst mánudaginn 3. apríl og lýkur miđvikudaginn 31. maí.
Innritunin allra fer fram á Menntagátt. Hér eru tenglar í upplýsingar um námsbrautir, inntökuskilyrđi og úrvinnslu og viđmiđunarreglur MH.

Brautskráning/ Graduation

Brautskráđir hafa veriđ 152 nemendur frá Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ!

Skipting á brautir var eftifarandi: Opin braut 53, náttúrufrćđibraut 46, félagsfrćđabraut 24, málabraut 11, IB-braut 10, tónlistarbraut 5, listdansbraut 4 og sérnámsbraut 4. (Fimm nemendur brautskráđust af tveimur brautum).

Dúx var Ragnheiđur Silja Kristjánsdóttir stúdent af opinni braut međ áherslu á stćrđfrćđi og ţýsku međ međaleinkunnin 9,64. 

Semidúx var Jakob van Oosterhout stúdent af náttúrufrćđibraut međ međaleinkunnina 9,50.

Ađrir stúdentar međ ágćtiseinkunn: Ásvaldur Sigmar Guđmundsson, Jóhann Gísli Ólafsson, Sigurđur Guđni Guđmundsson og Sverrir Arnórsson.

Besti árangur á námsbraut til alţjóđlegs stúdentsprófs (IB-braut): Vífill Harđarson sem í vor vann 1. sćti í landskeppni ungra vísindamanna í HÍ. 

Til hamingju öll sömul!HAMRAHLÍĐARKÓRARNIR KALLA Á VORIĐ

Kórarnir í Hamrahlíđ, Hamrahlíđarkórinn og Kór Menntaskólans viđ Hamrahlíđ,
kalla á voriđ međ tvennum tónleikum í hátíđarsal skólans á uppstigningardegi 25 maí.
Ţetta er hiđ árlega VORVÍTAMÍN kóranna, hátíđ fyrir alla fjölskylduna međ söng,
hljóđfćraleik og ýmsum skemmtiatriđum og uppákomum. Ţađ verđur líf og fjör
allan daginn, leikhorn fyrir börn, vísindastofa, hljóđfćrastofa og kaffiveitingar.

Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 14 og síđari kl. 16 og eru ţeir međ ólíkum efnisskrám.
Kórarnir hafa valiđ mörg lög á efnisskrá sem gestir verđa hvattir til ađ taka undir
og fagna sumri.

Ađgangur er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir.headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan daginn.
moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf