Viđmiđunarreglur MH

            Nánari reglur um međferđ umsókna Hver sá sem hefur löglega búsetu á Íslandi á möguleika á skólavist í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ ađ

Viđmiđunarreglur viđ inntöku nýnema

            Nánari reglur um međferđ umsókna

 1. Hver sá sem hefur löglega búsetu á Íslandi á möguleika á skólavist í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ ađ ţví gefnu ađ viđkomandi uppfylli inntökuskilyrđi á ţá námsbraut sem sótt er um.  Um innritun nemenda, forgangsröđun og málsmeđferđ fer eftir reglugerđ um innritun í framhaldsskóla (nr. 1150/2008 međ síđari breytingum) og  nánari viđmiđum skólans sem lýst er hér á eftir.
   
 2. Ţegar velja ţarf úr miklum fjölda umsćkjenda innan einstakra hópa (sbr. 7. grein reglugerđar) er byggt á eftirfarandi atriđum eftir ţví sem ađstćđur gefa tilefni:

  a) námsárangri og ástundun í  fyrri skóla/skólum
  b) sérstökum einstaklingsbundnum ađstćđum
  c) möguleikum umsćkjanda á samskonar námi nćr heimili sínu
  d) fjölda umsókna á einstakar námsbrautir.

   
 3. Viđ val milli umsćkjenda sem hafa nýlokiđ grunnskólanámi vegur námsárangur ţyngst.  Nánar tiltekiđ eru a.m.k. 90% nemenda úr ţessum umsćkjendahópi valin einvörđungu á grundvelli samanburđar á lokaeinkunnum úr grunnskóla. Nánari upplýsingar um úrvinnslu umsókna má sjá hér: Inntökuskilyrđi og úrvinnsla umsókna.

 4. Nemandi sem ekki uppfyllir inntökuskilyrđi fćr ţví ađeins inngöngu í skólann ađ rými leyfi og ađ umsókn fylgi sérstakar upplýsingar sem renna stođum undir ađ hann/hún muni standast kröfur um námsárangur.
   
Síđast uppfćrt 30. mars 2017
headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan daginn.
moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf