Umsókn um skólavist

  Umsókn og upphaf námsMennta- og menningarmálaráđuneyti ákveđur fyrirkomulag innritunar í framhaldsskóla og gefur út leiđbeiningar til umsćkjenda um

Umsókn um skólavist

 
Umsókn og upphaf náms

Mennta- og menningarmálaráđuneyti ákveđur fyrirkomulag innritunar í framhaldsskóla og gefur út leiđbeiningar til umsćkjenda um frágang umsókna. Umsóknum skal skila rafrćnt á vef Menntagáttar www.menntagatt.is.  Ráđuneytiđ auglýsir umsóknarfrest um skólavist í framhaldsskólum, fyrir komandi haustönn ađ vori og fyrir komandi vorönn ađ hausti. Til ađ umsóknir um skólavist teljist gildar verđur ađ skila ţeim áđur en umsóknarfrestur rennur út. Fái nemandi jákvćtt svar er honum/henni gefinn hćfilegur frestur til ađ greiđa skólagjöld. Litiđ er á greiđslu ţeirra sem stađfestingu á ađ nemandinn ţiggi skólavist og sé reiđubúinn ađ hlíta reglum skólans. Fyrsti skóladagur er tilgreindur í svarbréfi eđa til hans bođađ í almennri auglýsingu.

Reglur um međferđ og úrvinnslu umsókna má finna í inntökuskilyrđi og úrvinnsla umsókna og viđmiđunarreglur viđ inntöku.

Almennt skilyrđi ţess ađ hefja nám til stúdentsprófs í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ haustiđ 2016 er ađ hafa hlotiđ einkunnina B, B+ eđa A í ensku, íslensku og stćrđfrćđi viđ lok grunnskóla. Nemendur međ A í einni eđa fleiri ţessara námsgreina fá ţar međ heimild til ţess ađ fara í hrađferđ(ir) á fyrstu önn.

Námsbrautir til stúdentsprófs má sjá hér.

Síđast uppfćrt 30. mars 2017
headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan daginn.
moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf