Umhverfisvernd

Áherslur í umhverfismennt Markmiđ skólans er ađ efla umhverfisvitund. Í ţví felst m.a. ađ stuđla ađ ábyrgri afstöđu til náttúrulegra gćđa og

Umhverfisvitund

Áherslur í umhverfismennt

Markmiđ skólans er ađ efla umhverfisvitund. Í ţví felst m.a.

  • ađ stuđla ađ ábyrgri afstöđu til náttúrulegra gćđa og auđlindanýtingar,
  • ađ glćđa skilning á vistkerfum og sjálfbćrri ţróun,
  • ađ skapa tćkifćri til útivistar í íslenskri náttúru,
  • ađ tengja umhverfismál viđ sögu og menningu ţjóđarinnar,
  • ađ vera til fyrirmyndar og hvetja til góđrar umgengni um náttúru, híbýli og nánasta umhverfi.


Öllu starfsfólki skólans er uppálagt ađ sýna gott fordćmi og leiđbeina um góđa umgengni í skólanum og í ferđum á vegum hans.

Skólinn dró Grćnfána ađ húni á vorönn 2016.

Síđast uppfćrt 26. ágúst 2016

headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan daginn.
moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf