Stefnuskrá

Hlutverk Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ er ríkisskóli sem starfar samkvćmt framhaldsskólalögum.Hlutverk skólans er ađ mennta nemendur til

Stefnuskrá Menntaskólans viđ Hamrahlíđ

Hlutverk
Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ er ríkisskóli sem starfar samkvćmt framhaldsskólalögum.
Hlutverk skólans er ađ mennta nemendur til stúdentsprófs međ áherslu á undirbúning fyrir nám í háskólum.

Markmiđ
Markmiđ Menntaskólans viđ Hamrahlíđ er velgengni brautskráđra nemenda og ađ skólinn sé fyrirmynd um framsćkna kennslu, góđa stjórnsýslu og rćkt viđ menningu og listir.

Leiđarljós
Í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ eru ólíkar ţarfir einstaklinga virtar og gengiđ er út frá vilja nemenda til ađ axla ábyrgđ. Áhersla er lögđ á fjölbreytni í valhluta námsins og kappkostađ er ađ kynna nemendum vinnubrögđ sem tíđkast í háskólanámi.
 
 
 
Síđast uppfćrt 20. september 2016
headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan daginn.
moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf