Áćtlun gegn einelti

Í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ er einelti ekki liđiđ. Ef grunur vaknar um einelti međal nemenda eđa starfsmanna skal strax tekiđ á málum. Skilgreining

Stefna og viđbragđsáćtlun gegn einelti í MH

Í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ er einelti ekki liđiđ. Ef grunur vaknar um einelti međal nemenda eđa starfsmanna skal strax tekiđ á málum.

Skilgreining á einelti

Samkvćmt reglugerđ mennta- og menningarmálaráđuneytisins um ađgerđir gegn einelti á vinnustađ nr. 1000/2004 er einelti skilgreint sem ámćlisverđ eđa síendurtekin athöfn eđa hegđun sem niđurlćgir, gerir lítiđ úr, móđgar, sćrir, mismunar eđa ógnar og veldur vanlíđan hjá ţeim sem hún beinist ađ. Kynferđisleg áreitni og andlegt eđa líkamlegt ofbeldi fellur hér undir.

Birtingarmyndir eineltis geta veriđ margs konar:

  •  Félagslegt einelti t.d. útilokun og baktal.
  • Andlegt einelti t.d. hótanir, stríđniog niđrandi athugasemdir, skriflegar og/eđa munnlegar. Móđgandi símtöl, lítilsvirđandi texti í tölvupósti eđa öđrum skriflegum sendingum.
  • Líkamlegt einelti t.d. líkamsmeiđingar og annađ ofbeldi.
  • Kynferđislegt einelti t.d. kynferđisleg áreitni, bćđi líkamleg og andleg. Efnislegt einelti t.d. skemmdir á eigum svo sem fatnađi.
  • Rafrćnt einelti t.d. á spjallsíđum og í spjallforritum.

Fyrirbyggjandi ađgerđir og forvarnir

  •  Í skólanum er lögđ áhersla á heilbrigđan lífsstíl ţar sem einelti á ekki ađ ţrífast.
  • Starfsfólk og nemendur vita ađ einelti er ekki liđiđ í skólanumog ţekkjaeineltisáćtlunina sem er ađgengileg öllum á heimasíđu skólans.
  • Samstarf er viđ foreldraráđ og forvarnarfulltrúa skólans.
  • Stjórnendur bera ekki ađeins ábyrgđ á störfum starfsfólks heldur einnig á ţví ađ grundvallarreglur samskipta í skólanum séu virtar.

Viđbragđsáćtlun

 Ef grunur er um einelti skal sá sem fćr vitneskju um máliđ hafa samband viđ einhvern eftirtalinna: stjórnendur skólans, kennara, náms- og starfsráđgjafa eđa hjúkrunarfrćđinginn. Allar ábendingar eru kannađar til hlítar og unniđ međ ţćr sem trúnađarmál. Sjá viđbragđsáćtlun og skráningarblađ hér ađ neđan. Endurskođa skal ţessa viđbragsáćtlun reglulega.

Viđurlög

Viđurlög viđ einelti eru samkvćmt skólareglum og reglum um ríkisstarfsmenn. Gerandi eineltis verđur látinn axla ábyrgđ og getur fengiđ áminningu, veriđ fluttur til í áfanga/starfi eđa veriđ vikiđ úr skóla/sagt upp.

Síđast uppfćrt 12. nóvember 2015

 

 

headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan daginn.
moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf