Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ

Breyttar námsbrautir til stúdentsprófs fyrir nemendur úr grunnskóla sem innritast frá og međ hausti 2012. Í skólanum er bođiđ upp á breiđa almenna

Námsbrautir skv. nýrri námskrá

Breyttar námsbrautir til stúdentsprófs fyrir nemendur úr grunnskóla sem innritast frá og međ hausti 2012.

Í skólanum er bođiđ upp á breiđa almenna menntun á fjórum bóknámsbrautum: Félagsfrćđabraut, málabraut, náttúrufrćđibraut og opinni braut. Til ađ öđlast stúdentspróf frá ţessum fjórum brautum ţarf nemandi ađ ljúka 140 námseiningum, ţar af 8 einingum í líkamsrćkt. Námiđ á hverri braut skiptist í: Grunn/kjarna (80 einingar) og sérgreinar og val (60 einingar). Samtals 140 einingar.

Haustiđ 2012 var innritađ í fyrsta skipti á opna braut,  félagsfrćđa-, mála- og náttúrufrćđibrautir samkvćmt nýrri námskrá. Haustiđ 2014 var bođiđ upp á tónlistarbraut skv. nýrri námskrá og haustiđ 2015 listdansbraut og ţriggja ára hrađferđarútgáfu af opinni braut.

Viđ skipulagningu brautanna hefur veriđ leitast viđ ađ styrkja einkenni hverrar brautar međ kröfum um dýpt á afmörkuđum sviđum, samanberţrepamarkmiđ[1]nýrrar námskrár, en um leiđ ađ auka val og ábyrgđ nemenda. Sveigjanleiki m.t.t. áhuga nemandans hefur veriđ aukinn og dýpt á afmörkuđum sviđum er betur tryggđ en áđur.

Brautirnar hafa allar breiđa undirstöđu, ţ.e. allir leggja stund á móđurmál, stćrđfrćđi, ţrjú erlend tungumál, sögu, raungreinar, samfélagsfrćđigreinar, líkamsrćkt og lífsleikni.

Á stúdentsprófsbrautum skulu vera ađ lágmarki 33% áfanga á öđru ţrepi eđa hćrra og 17% á ţriđja ţrepi samkvćmt ađalnámskrá.


[1]Í ađalnámskrá er öllu námi í framhaldsskóla skipađ á fjögur hćfniţrep sem skarast annars vegar viđ grunnskólastig og hins vegar viđ háskólastig. Međ ţrepunum er lýst stigvaxandi kröfu um ţekkingu, leikni og hćfni nemenda í átt til sérhćfingar og aukinnar menntunar.

Síđast uppfćrt 5. október 2015

 

headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan daginn.
moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf