Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ

Vel skipulagđir og duglegir nemendur geta lokiđ námi á ţremur árum međ 206 einingum ef hrađferđir í byrjunaráföngum eru vel nýttar. Í skólanum er bođiđ

Námsbrautir haustiđ 2017

Vel skipulagđir og duglegir nemendur geta lokiđ námi á ţremur árum međ 206 einingum ef hrađferđir í byrjunaráföngum eru vel nýttar.

Í skólanum er bođiđ upp á breiđa almenna menntun á sjö bóknámsbrautum: félagsfrćđabraut, málabraut, náttúrufrćđibraut, opinni braut, tónlistarbraut og listdansbraut. Til ađ öđlast stúdentspróf frá ţessum sex brautum ţarf nemandi ađ ljúka 215 námseiningum, ţar af 6 einingum í líkamsrćkt. Námiđ á hverri braut skiptist í: Grunn/kjarna(120 einingar) og sérgreinar og val (95 einingar). Samtals 215 einingar. Tónlistarbraut  er í samtarfi viđ tónlistarskóla og  ljúka ţarf framhaldsprófi í tónlist til ţess ađ útskrifast af brautinni. Listdansbraut er í samstarfi viđ listdansskóla (Listdansskóla Íslands, Danslistarskóla JSB, Klassíska listdansskólann og Listdansskóla Reykjaness) og danshlutanum lýkur međ lokaprófi frá ţeim skólum. Duglegir nemendur geta lokiđ námi á ţremur árum međ 206 einingum ef hrađferđir í byrjunaráföngum eru vel nýttar.

Viđ skipulagningu brautanna hefur veriđ leitast viđ ađ styrkja einkenni hverrar brautar međ kröfum um dýpt á afmörkuđum sviđum, samanber ţrepamarkmiđ[1]nýrrar námskrár, en um leiđ ađ auka val og ábyrgđ nemenda. Sveigjanleiki m.t.t. áhuga nemandans hefur veriđ aukinn og dýpt á afmörkuđum sviđum er betur tryggđ en áđur.

Brautirnar hafa allar breiđa undirstöđu, ţ.e. allir leggja stund á móđurmál, stćrđfrćđi, ţrjú erlend tungumál, sögu, raungreinar, samfélagsfrćđigreinar, líkamsrćkt og lífsleikni. Á stúdentsprófsbrautum skulu vera ađ lágmarki 33% áfanga á öđru ţrepi eđa hćrra og 17% á ţriđja ţrepi samkvćmt ađalnámskrá. Hér neđar má sjá meiri upplýsingar um ţessar brautir t.d. námsferilsyfirlit.

IB brautin en sjöunda bóknámsbrautin


FÉL NÝ - félagsfrćđabraut, ný námskrá
Brautin býr nemendur undir framhaldsnám í háskóla, einkum á sviđi félagsvísinda. Brautin er heppilegur undirbúningur undir margs konar nám í háskóla ađ undanskildum raunvísindum og verkfrćđi.

Námsferilsblađ félagsfrćđabrautar

MÁL NÝ - málabraut, ný námskrá 
Brautin veitir m.a. stađgóđa ţekkingu á ensku og tveimur öđrum nútímamálum samkvćmt vali skólans og nemandans. Brautin er um leiđ heppilegur undirbúningur hvers konar málanáms á háskólastigi. Einnig hentar ţetta nám sem undirbúningur háskólanáms ţar sem sérstaklega reynir á kunnáttu í ensku eđa öđrum nútímamálum svo sem náms í ýmsum greinum félagsvísinda, heimspeki, bókmenntafrćđi og málfrćđi. Námiđ hentar ekki sem undirbúningur undir nám í raunvísindum eđa verkfrćđi.

Námsferilsblađ málabrautar

NÁT NÝ - náttúrufrćđibraut ný námskrá
Brautin býr nemendur undir framhaldsnám í háskóla í raunvísindum (s.s. líffrćđi, jarđfrćđi, efnafrćđi og eđlisfrćđi), stćrđfrćđi og verkfrćđi. Brautin veitir m.a. undirstöđuţekkingu í náttúruvísindum og er góđur undirbúningur undir nám í heilbrigđisgreinum (s.s. lćknisfrćđi, sjúkraţjálfun eđa hjúkrunarfrćđi) og landbúnađarfrćđum.

Námsferilsblađ náttúrufrćđibrautar

OPB NÝ - opin braut, ný námskrá 
Brautin býr nemendur undir mismunandi nám á háskólastigi allt eftir samsetningu nemandans sem velur ţrjár til fjórar kjörgreinar og lýkur samtals 75 e. í ţeim. Ţetta nám er viđbót viđ grunninn. Fyrsta kjörgrein ţarf ađ vera a.m.k. 25 e. umfram kjarnaeiningar, önnur og ţriđja kjörgrein a.m.k. 15 e. umfram kjarna. Auk ţess velur nemandi annađ hvort fjórđu kjörgrein međ a.m.k. 15 e. umfram kjarnaeiningar eđa bćtir viđ sig einingum í fyrstu til ţriđju kjörgrein. Úr ţessum greinum myndar nemandinn sína eigin fléttu. Viđ val á kjörgreinum ţarf ađ hafa í huga skilyrđi um lágmarksfjölda eininga á öđru og ţriđja hćfniţrepi. Skipulag brautarinnar ţar sem nemendur geta valiđ kjörgreinar eftir áhugasviđi og framtíđaráformum styđur markvissan undirbúning fyrir nánast hvađa háskólanám sem er, ţar međ taliđ verkfrćđi, lćknisfrćđi, lögfrćđi, hagfrćđi og viđskiptafrćđi. Nemendur geta fengiđ ađstođ til ţess ađ fella nám brautarinnar ađ áherslum annarra brauta s.s. náttúrufrćđibrautar.

Námsferilsblađ opinnar brautar

TÓN NÝ - tónlistarbraut, ný námskrá
Brautin býr nemendur undir tónlistarnám á háskólastigi. Brautin getur einnig búiđ nemendur undir annađ nám á háskólastigi. Tónlistarnámiđ fer ekki fram í MH. Tónlistarnám er metiđ frá og međ miđprófi 10 e. Til ţess ađ útskrifast af tónlistarbraut ţarf nemandi ađ ljúka a.m.k. framhaldsprófi 40 e. í viđbót ţ.e. samtals 50 e. í tónlist frá viđurkenndum tónlistarskóla.

Námsferilsblađ tónlistarbrautar

LIS NÝ - listdansbraut, ný námskrá 
Međ námi á listdansbraut er lagđur góđur grunnur ađ framhaldsnámi í listdansi. Ennfremur getur brautin nýst sem undirbúningur fyrir fjölmargt annađ nám á háskólastigi. Danshluti námsins fer fram utan viđ MH skv. ţjónustusamningi viđ sérskóla. Ađ jafnađi stundar nemandi ţví bćđi bóklegt og verklegt nám samtímis. Nemandi velur annađhvort klassískan listdans eđa nútímalistdans.

Námsferilsblađ listdansbrautar

IB brautin

er sjöunda bóknámsbrautin. MH er ađildarskóli ađ IBO (International Baccalaureate Organisation), alţjóđasamtökum 1000 skóla í yfir 100 löndum. Skólinn býđur upp á IB nám, krefjandi bóklegt nám sem lýkur međ samrćmdu prófi. Ţađ veitir svipuđ réttindi til framhaldsnáms og íslenska stúdentsprófiđ ţótt ţađ sé í ýmsu frábrugđiđ. Námiđ tekur tvö ár ađ loknu undirbúningsári í framhaldsskóla og kennt er og prófađ ađ mestu á ensku. Námiđ er skipulagt í áföngum og öđrum nemendum MH býđst ađ sćkja staka IB áfanga og fá ţá metna inn í hefđbundiđ stúdentspróf.

Sérnámsbraut lýkur međ lokaskírteini. Sérnámsbraut skólans er fyrir nemendur sem notiđ hafa verulegrar sérkennslu í grunnskóla og ţurfa einstaklingsmiđađ nám. Nemendum er ađ miklu leyti kennt í sérdeild en ţar sem ţví verđur viđ komiđ sćkja ţeir nám á ađrar brautir í einstökum fögum. Mikiđ er lagt upp úr ađ brautin sé hluti af skólaheildinni. Kennslan er byggđ á námsáćtlun fyrir nemendahóp eđa einstakling og er hún unnin út frá markmiđum ađalnámskrár framhaldsskóla, ásamt upplýsingum um ţarfir nemenda og mati á stöđu ţeirra í námi og ţroska. Kenndar eru 20 klukkustundir á viku ţ.e. 30 kennslustundir. Nemendur útskrifast međ lokaskírteini um námsferil sinn frá sérnámsbraut. Forsenda fyrir inntöku nemanda á sérnámsbrautina er ađ greining sérfrćđinga fylgi umsókn.


[1]Í ađalnámskrá er öllu námi í framhaldsskóla skipađ á fjögur hćfniţrep sem skarast annars vegar viđ grunnskólastig og hins vegar viđ háskólastig. Međ ţrepunum er lýst stigvaxandi kröfu um ţekkingu, leikni og hćfni nemenda í átt til sérhćfingar og aukinnar menntunar.

Síđast uppfćrt 6. mars 2017

 

headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan daginn.
moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf