Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ

Mánudagar: Grjónagrautur og lifrarpylsusneiđ, 400 kr. Hćgt ađ kaupa lítinn rúsínupakka á 50 kr. Ţriđjudagar: Óákveđiđ. Miđvikudagar: Annan hvorn

Matseđill Sómalíu matsölu nemenda

Mánudagar: Grjónagrautur og lifrarpylsusneiđ, 400 kr. Hćgt ađ kaupa lítinn rúsínupakka á 50 kr.

Ţriđjudagar: Óákveđiđ.

Miđvikudagar: Annan hvorn miđvikudag er súpa á 250-500 kr. eftir ţví hversu íburđarmikil hún er, algengast verđ er ţó 350  eđa pylsur á 230 kr.

Fimmtudagar: Kínverskur matur frá Tíunni á Grensásvegi, verđ frá 700-900 kr.

Föstudagar: Pítsa frá Dominos. 1 sneiđ 250 kr. 2 sneiđar 400 kr. og hálf pítsa á 750 kr. (ţetta eru 15 tommu pítsur)

Ţriđjudaga til föstudaga er frír hafragrautur kl. 9:00 í samstarfi viđ skólann.

Ýmislegt annađ sem útbúiđ er flesta daga:

 • Boost/skyrţeytingur, 380 kr. Útbúiđ ađ morgni úr skyri, mjólk, banana og ávaxtasafa+ jarđa- og hindberjum eđa jarđa-, bróm- og bláberjum eđa mangó, ananas og kókosvatni.
 • Ávaxtaţeytingur, 380 kr. Eins og boost en án mjókurvara.
 • Cheerios poki, 90 kr.
 • Epli, appelsínur, perur og banana 80 til 120 kr.
 • Flatkökur međ osti 190 kr.
 • Flatkökur međ vegan osti og smjöri 190 kr.
 • Gulrćtur 100 kr. 
 • Harđsođin egg 80 kr.
 • Hrökkbrauđ 15 kr.
 • Hummus 230 kr.
 • Kaffi, 110 kr.
 • Kotasćla 150 kr.
 • Kókómjólk 130 kr.
 • Léttmjólk 1/4 ltr. 65 kr.
 • Smurđ heilhveitihorn m. skinku og osti 340 kr.
 • Smurđ rúnnstykki m. skinku og osti 300 kr.
 • Smurđ rúnnstykki m. vegan osti og smjöri 300 kr.
 • Smurđ rúnnstykki m. gúrku og osti 300 kr.
 • Smurđ rúnnstykki m. papriku og osti 300 kr.
 • Smurđ rúnnstykki m. kjúklingaskinku og osti 300 kr.
 • Smurt hafrabrauđsneiđ m. osti 210 kr.
 • Smurt hafrabrauđsneiđ m. vegan osti og smjöri 210 kr.
 • Te, 80 kr.
 • Vínber 150 kr.
 • Ţurrkuđ epli 145 kr.

Gott úrval af mjólkurvörum, orkustöngum, samlokum og söfum. Hćgt er ađ fá laktósafría mjólk í kaffiđ og/eđa hafragrautinn fyrir ţá sem vilja. 

Fleira sem er til sölu: strćtómiđar fyrir ungmenni á 200 kr., blýantar, strokleđur, yddarar, batterí, hengilásar, dömubindi og tíđatappar og smokkar.

Matsölustjóri: Ellý Hauksdóttir Hauth, netfang somaliamh@gmail.com, sími 517-1099 og 690-3545.

Síđast uppfćrt 29. ágúst 2016

headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan daginn.
moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf