HAMRAHLÍĐARKÓRARNIR KALLA Á VORIĐ

Kórarnir í Hamrahlíđ, Hamrahlíđarkórinn og Kór Menntaskólans viđ Hamrahlíđ, kalla á voriđ međ tvennum tónleikum í hátíđarsal skólans á uppstigningardegi

HAMRAHLÍĐARKÓRARNIR KALLA Á VORIĐ

Kórarnir í Hamrahlíđ, Hamrahlíđarkórinn og Kór Menntaskólans viđ Hamrahlíđ,
kalla á voriđ međ tvennum tónleikum í hátíđarsal skólans á uppstigningardegi 25 maí.
Ţetta er hiđ árlega VORVÍTAMÍN kóranna, hátíđ fyrir alla fjölskylduna međ söng,
hljóđfćraleik og ýmsum skemmtiatriđum og uppákomum. Ţađ verđur líf og fjör
allan daginn, leikhorn fyrir börn, vísindastofa, hljóđfćrastofa og kaffiveitingar.

Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 14 og síđari kl. 16 og eru ţeir međ ólíkum efnisskrám.
Kórarnir hafa valiđ mörg lög á efnisskrá sem gestir verđa hvattir til ađ taka undir
og fagna sumri.

Ađgangur er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir.
headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan daginn.
moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf