Heilsueflandi skóli

MH er ţátttakandi í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli sem Lýđheilsustöđ stendur ađ. Verkefnisstjóri MH áriđ 2015-2016 er Elva Ágústsdóttir. Hćgt

Heilsueflandi MH

MH er ţátttakandi í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli sem Lýđheilsustöđ stendur ađ.

Verkefnisstjóri MH áriđ 2015-2016 er Elva Ágústsdóttir. Hćgt er ađ senda Elvu póst á elva@mh.is

Hér er tengill í heimasíđu verkefnisins

Skólaáriđ 2014 - 2015 er helgađ lífstíl međ áherslu á forvarnir, kynheilbrigđi og jafnrétti.

Skólaáriđ 2013 - 2014 var helgađ geđrćkt og fékk skólinn bronsverđlaun í ţeim flokki.

Skólaáriđ 2012 - 2013 var helgađ hreyfingu og fékk skólinn gullverđlaun í ţeim flokki.

Skólaáriđ 2011 - 2012 var helgađ nćringu fékk skólinn silfurverđlaun í ţeim flokki.

Markmiđ skólans er ađ efla alhliđa forvarnir og heilsuvernd. Í ţví felst m.a.

  • ađ taka ţátt í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli.
  • ađ stuđla ađ heilbrigđum lífsháttum og traustri sjálfsmynd nemenda,
  • ađ koma í veg fyrir reykingar, áfengisneyslu og ađra vímuefnanotkun nemenda,
  • ađ styđja nemendur sem vilja losna úr ánauđ vímuefna.

Ítarlegri Forvarna- og heilsuverndarstefnu skólans má nálgast hér.

Síđast uppfćrt 18. september 2016

headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan daginn.
moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf