Gjaldskrá

Gjaldskrá frá og međ 01.10.2015. Gjaldskrá ţessi byggist á 45. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008 ásamt reglugerđ nr. 614/2009 um gjaldtökuheimildir

Gjaldskrá

Gjaldskrá frá og međ 01.10.2015.

Gjaldskrá ţessi byggist á 45. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008 ásamt reglugerđ nr. 614/2009 um gjaldtökuheimildir opinberra framhaldsskóla.

Dagskólagjöld:  (á önn)

 • Innritunargjald. 6.000 kr.
 • Efnis-, pappírs- og tölvugjald 6.000 kr. (2.000 kr. hver hluti).
 • Nemendafélagsgjöld 4.000 kr á önn (ekki skylda). Nemendafélag MH er međ sjálfstćtt bókhald undir eftirliti fjármálastjóra.

Greiđsluseđlar birtast í heimabanka nemenda eđa forráđamanns. Nemandi sem orđinn er 18 ára getur breytt greiđslustillingu í Innu ţannig ađ greiđsluseđill birtist í heimabanka ađstandanda.

Ef greitt er eftir eindaga bćtist viđ álag kr. 1500 kr.

Hćtti nemandi viđ dagskóla verđur ekki um endurgreiđslu ađ rćđa nema á efnis-, pappírs- og tölvugjaldi.

 • Nemendur í hússtjórn greiđa 9.000 kr. á önn fyrir HÚSS2AG05 og 10.000 kr fyrir HÚSS3BF05. vegna hlutdeildar í mat sem ţau borđa sjálf.
 • Nemendur á sérnámsbraut í hússtjórn greiđa 9.000 kr. fyrir skólaáriđ vegna hlutdeildar í mat sem ţau borđa sjálf.
 • Nemendur á sérnámsbraut greiđa 3.000 kr. á önn fyrir afnot af námsgögnum í eigu skólans.
 • Skápaleiga er 500 kr. á önn auk 1.500 kr. skilagjalds á lykli sem endurgreiđist ţegar lykli er skilađ.
 • Rútuferđir vegna valáfanga 500 kr. pr. ferđ (einungis hluti kostnađar).  Engar greiđslur eru innheimtar vegna skylduferđa.

Gjald vegna afrita og skjalagerđar 1.000 - 2.000 kr. eftir fjölda afrita og umstangi.

Stöđupróf fyrir nemendur MH kosta ađ lágmarki 8.000 kr. hvert próf.  

IB-nám (IB school fee):  Kostnađur vegna ţjónustu IB-samtakanna, einkum vegna samrćmdra prófa.

 • Nemandi sem er 6 annir í skólanum (Pre-IB+IB) greiđir 24.000 kr/önn fyrstu 5 annirnar.
 • Nemandi sem er 5 annir í skólanum (hálft Pre-IB+IB) greiđir 30.000 kr/önn fyrstu 4 annirnar.
 • Nemandi sem er 4 annir í skólanum (eingöngu IB) greiđir 40.000 kr/önn fyrstu 3 annirnar.

Greiđsluseđlar eru sendir út  í febrúar og september vegna IB-gjalda.

 • Gjald vegna endurtektar lokaprófa skv. gjaldskrá IB samtakanna ađ viđbćttu 6.000 kr. umsýslugjaldi. Sjá nánar hér (IB school fee).

Síđast uppfćrt 8. september 2016

headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan daginn.
moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf