Námsver

Stofa 46 – námsver - stuđningur viđ heimanám nemenda Í námsveri skólans er bođiđ upp á ađstođ viđ heimanám fyrir nemendur sem námsráđgjafar

Námsver

Stofa 46 – námsver - stuđningur viđ heimanám nemenda

Í námsveri skólans er bođiđ upp á ađstođ viđ heimanám fyrir nemendur sem námsráđgjafar eđa kennarar vísa ţangađ.

Námsveriđ er í stofu 46 og er opiđ daglega frá kl. 10.00 til 15.00 nema á föstudögum er opiđ til 13.00.

Kennarar í námsveri eru:

Valgerđur Garđarsdóttir valgerdur@mh.is

og Ţórey Torfadóttir thorey@mh.is

headerheaderheaderheader

Skólaskjár

Góđan daginn.
moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf