ÞÝSK2DD05 - Þýska 4

Unnið er sem fyrr með lesskilning, tal, hlustun og ritun, nemendur vinna með ýmis
þemu tengd þýskumælandi löndum. Þeir læra og þjálfast í meira krefjandi orðaforða
og tileinka sér ný og flóknari málfræðiatriði.

Námsmat:
Annareinkunn gildir 60% á móti lokaprófi sem gildir 40%. Inn í annareinkunn reiknast
ýmis verkefni, hlutapróf, munnleg próf og hlustunarpróf sem tekin eru jafnt yfir önnina.