ÞÝSK1CC05 - Þýska 3

Áfram er unnið með lesskilning, tal, hlustun og ritun, sem og ýmis þemu tengd
þýskumælandi löndum. Nemendur auka enn við orðaforða sinn. Ný og eldri
málfræðiatriði eru þjálfuð.

Námsmat: Annareinkunn gildir 60% á móti lokaprófi sem gildir 40%. Inn í annareinkunn reiknast
ýmis verkefni, hlutapróf, munnleg próf og hlustunarpróf sem tekin eru jafnt yfir önnina