SAGA2BM05 - Miðaldasaga

Stutt lýsing á efni áfangans:

Saga Evrópu og Miðausturlanda á miðöldum, frá falli Vestur-rómverska ríkisins til landafunda Evrópumanna í vesturheimi.

Nokkur lykilhugtök áfangans:

Kaþólsk kristni, Miklagarðsríki, Karlungaríkið, heimur íslams, víkingar og norræn samfélög, þjóðflutningar, lénsskipulag, krossferðir, borgir, upphaf þjóðríkja.

Námsmat:

Verkefni og lokaritgerð.