LEIK3CE05 - Einleikur og undirbúningur fyrir listaskóla

Stutt lýsing á efni áfangans:

Viðfangsefni áfangans eintöl og undirbúningur fyrir inntökupróf í sviðslistum. Nemendur vinna markvisst með eintöl og hvernig maður nálgast slíka vinnu. Farið er yfir ferli inntökuprófa í við Listaháskóla Íslands.

Nokkur lykilhugtök áfangans:

Eintöl, inntökupróf, textavinna, persónusköpun, leiktúlkun, raddbeiting, framsögn,
líkamstjáning, líkamsvitund, líkamsminni, tilfinningaminni, innri fókus, ytri fókus, sviðsverk,
gjörningur.

Námsmat:

Frammistöðumat, verkefni.