LEIK2AB05 - Leiklist 1. Grunnáfangi í sviðslistum

Áfangin hét áður LEIK1AB05

Stutt lýsing á efni áfangans: 

Viðfangsefni áfangans eru grunnatriði í leiklistarvinnu og kynning á leiklistarsögunni.

Nokkur lykilhugtök áfangans:

Hópvinna, leikir, spuni, rödd. Líkamsvitund, rýmisvitund, samvinna, virk hlustun, fókus, snerpa, hópsköpun, raddmótun, framsögn og hljóðmótun, hæðaplön, sviðsvitund, hugmyndavinna.

Námsmat: Frammistöðumat, verkefni, sýning