JAPA1CC05 - Japanska 3

Framhaldsáfangi í japönsku. Nemendur halda áfram að bæta við orðaforðann sinn og halda áfram
að læra ný kanji. Nemendur læra nýja og spennandi málfræði einsog samanburð á tveimur eða fleiri
hlutum, hvernig sagt er frá fyrirætlunum sínum og hvernig skal lýsa veikindum. Í lok áfangans ættu
nemendur að geta nýtt sér þessa nýju málfræði í daglegu tali.

Námsmat:
Heimavinna 15%
Tímapróf 15%
Miðannar próf 25%
Munnlegt verkefni 15%
Lokapróf 30%