ÍTAL2EE05 - Ítalska 5

Stutt lýsing: Unnið er með alla færniþættina fjóra, tal, hlustun, lesskilning og
ritun. Einnig er unnið með þemu tengd bókmenntum, kvikmyndum, auk sögu og
menningu landsins. 

Námsmat: Ekkert lokapróf er í áfanganum, en nemendur vinna verkefni jafnt og
þétt yfir önnina. Verkefnin eru af ýmsum toga, þar sem unnið er með texta,
kvikmyndir, blaðagreinar, fyrirlestrar fluttir og ritunarverkefni.
Verkefni yfir önnina 50%
Lokaritgerð byggð á skáldsögu 30%
Munnlegt 30%